Innlent

Brjálaðasti Júróvisjón-aðdáandi Íslands?

Það ætlaði allt um koll að keyra meðal Íslendinganna í Eurovision höllinni í Dusseldorf í gærkvöldi þegar Vinir Sjonna tryggðu sér sæti í lokakeppninni.

Í íslenska stuðningshópnum voru meðal annarra faðir Sjonna og Hrafnhildur Halldórsdóttir þulur sem gat ekki haldið aftur af tárunum. Einnig brjálaði Eurovision-aðdáandinn Ása Sylvía Magnúsdóttir, sem hefur slegið í gegn síðustu daga með myndbandi á YouTube.

Ísland í dag heyrði í þeim í dag og Páli Óskari sem þurfti að éta hattinn sinn í morgun. Hér fyrir ofan er hægt að horfa á þáttinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×