Meistarinn Vettel fremstur á ráslínu 9. apríl 2011 09:56 Sebastian Vettel náði besta tíma í tímatökum á Sepang brautinni í dag og fagnar árangri sínum. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull verður fremstur á ráslínu í Malasíu kappakstrinum sem verður í fyrramálið, en hann náði besta tíma í tímatökum á Sepang brautinni í dag. Lewis Hamilton á McLaren náði næst besta tíma og Mark Webber á Red Bull var honum næstur. Jenson Button á McLaren mun ræsa af stað í fjórða sæti á ráslínu, en þessir fjórir ökumenn voru í nokkrum sérflokki hvað tímanna í tímatökunni varðar, samkvæmt frétt á autosport.com. Munaði 0.330 úr sekúndu á Vettel og Button, en Fernando Alonso varð 0.932 á eftir Vettel og er fimmti, en Nick Heidfeld sjötti. Bein útsending er frá kappakstrinum í fyrramálið á Stöð 2 Sport í opinni dagskrá kl. 7.30.Tímarnir í tímatökunni 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m34.870s 2. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m34.974s + 0.104 3. Mark Webber Red Bull-Renault 1m35.179s + 0.309 4. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m35.200s + 0.330 5. Fernando Alonso Ferrari 1m35.802s + 0.932 6. Nick Heidfeld Renault 1m36.124s + 1.254 7. Felipe Massa Ferrari 1m36.251s + 1.381 8. Vitaly Petrov Renault 1m36.324s + 1.454 9. Nico Rosberg Mercedes 1m36.809s + 1.939 10. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m36.820s + 1.950 11. Michael Schumacher Mercedes 1m37.035s + 1.466 12. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m37.160s + 1.591 13. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m37.347s + 1.778 14. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m37.370s + 1.801 15. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m37.496s + 1.927 16. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m37.528s + 1.959 17. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m37.593s + 2.024 18. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m38.276s + 1.532 19. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m38.645s + 1.901 20. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m38.791s + 2.047 21. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m40.648s + 3.904 22. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m41.001s + 4.257 23. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m41.549s + 4.805 24. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m42.574s + 5.830 Formúla Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull verður fremstur á ráslínu í Malasíu kappakstrinum sem verður í fyrramálið, en hann náði besta tíma í tímatökum á Sepang brautinni í dag. Lewis Hamilton á McLaren náði næst besta tíma og Mark Webber á Red Bull var honum næstur. Jenson Button á McLaren mun ræsa af stað í fjórða sæti á ráslínu, en þessir fjórir ökumenn voru í nokkrum sérflokki hvað tímanna í tímatökunni varðar, samkvæmt frétt á autosport.com. Munaði 0.330 úr sekúndu á Vettel og Button, en Fernando Alonso varð 0.932 á eftir Vettel og er fimmti, en Nick Heidfeld sjötti. Bein útsending er frá kappakstrinum í fyrramálið á Stöð 2 Sport í opinni dagskrá kl. 7.30.Tímarnir í tímatökunni 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m34.870s 2. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m34.974s + 0.104 3. Mark Webber Red Bull-Renault 1m35.179s + 0.309 4. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m35.200s + 0.330 5. Fernando Alonso Ferrari 1m35.802s + 0.932 6. Nick Heidfeld Renault 1m36.124s + 1.254 7. Felipe Massa Ferrari 1m36.251s + 1.381 8. Vitaly Petrov Renault 1m36.324s + 1.454 9. Nico Rosberg Mercedes 1m36.809s + 1.939 10. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m36.820s + 1.950 11. Michael Schumacher Mercedes 1m37.035s + 1.466 12. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m37.160s + 1.591 13. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m37.347s + 1.778 14. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m37.370s + 1.801 15. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m37.496s + 1.927 16. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m37.528s + 1.959 17. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m37.593s + 2.024 18. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m38.276s + 1.532 19. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m38.645s + 1.901 20. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m38.791s + 2.047 21. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m40.648s + 3.904 22. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m41.001s + 4.257 23. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m41.549s + 4.805 24. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m42.574s + 5.830
Formúla Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira