Dikta vonast eftir fyrirgefningu 21. desember 2011 10:30 Skúla Z. Gestssyni tókst að brjóta píanóið í Vídalínskirkju á dögunum.fréttablaðið/stefán „Við vonum að kirkjunnar menn fyrirgefi okkur þetta. Þetta er hús fyrirgefningarinnar,“ segir Skúli Z. Gestsson, bassaleikari Diktu. Skúla tókst að brjóta píanóið í Vídalínskirkju á tónleikum þar í síðustu viku. Óhappið átti sér stað í jólalaginu Hátíð í bæ þegar Skúli hafði tekið við af söngvaranum og píanóleikaranum Hauki Heiðari og sest við píanóið. „Það flugu þarna nótur upp úr píanóinu. Við vitum ekki hver var að verki, hvort almættið hafði eitthvað á móti svörtu nótunum. Það var þannig í gamla daga en ég veit ekki hvort það er þannig í dag,“ segir Skúli í léttum dúr. Þetta var þriðja árið í röð sem Dikta heldur tónleika í Vídalínskirkju í heimabæ sínum Garðabæ. Í þetta sinn voru tónleikarnir í fyrsta sinn tvennir og í ár var hin vinsæla Of Monsters and Men gestahljómsveit, enda einnig úr Garðabæ. „Þetta var rosalega skemmtilegt og krakkarnir í Monsters stóðu sig gríðarlega vel,“ segir Skúli. Saman sungu hljómsveitirnar lokalagið Nóttin var sú ágæt ein sem Dikta hefur tekið upp á sína arma á hverjum jólum. Dikta gaf nýverið út sína fjórðu plötu, Trust Me. „Við erum rosa sáttir við plötuna og erum í góðum gír,“ segir Skúli. Myndband við lagið Cycles kemur út á næsta ári en þar er bandaríski glímukappinn Dean Lister í aðalhlutverki. „Við vorum að tala við Mjölnismenn og hann var akkúrat á landinu. Hann var rosalega til í þetta, þannig að við slógum til. Þetta verður alveg svakalegt myndband og afar blóðugt.“ - fb Mest lesið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Lífið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
„Við vonum að kirkjunnar menn fyrirgefi okkur þetta. Þetta er hús fyrirgefningarinnar,“ segir Skúli Z. Gestsson, bassaleikari Diktu. Skúla tókst að brjóta píanóið í Vídalínskirkju á tónleikum þar í síðustu viku. Óhappið átti sér stað í jólalaginu Hátíð í bæ þegar Skúli hafði tekið við af söngvaranum og píanóleikaranum Hauki Heiðari og sest við píanóið. „Það flugu þarna nótur upp úr píanóinu. Við vitum ekki hver var að verki, hvort almættið hafði eitthvað á móti svörtu nótunum. Það var þannig í gamla daga en ég veit ekki hvort það er þannig í dag,“ segir Skúli í léttum dúr. Þetta var þriðja árið í röð sem Dikta heldur tónleika í Vídalínskirkju í heimabæ sínum Garðabæ. Í þetta sinn voru tónleikarnir í fyrsta sinn tvennir og í ár var hin vinsæla Of Monsters and Men gestahljómsveit, enda einnig úr Garðabæ. „Þetta var rosalega skemmtilegt og krakkarnir í Monsters stóðu sig gríðarlega vel,“ segir Skúli. Saman sungu hljómsveitirnar lokalagið Nóttin var sú ágæt ein sem Dikta hefur tekið upp á sína arma á hverjum jólum. Dikta gaf nýverið út sína fjórðu plötu, Trust Me. „Við erum rosa sáttir við plötuna og erum í góðum gír,“ segir Skúli. Myndband við lagið Cycles kemur út á næsta ári en þar er bandaríski glímukappinn Dean Lister í aðalhlutverki. „Við vorum að tala við Mjölnismenn og hann var akkúrat á landinu. Hann var rosalega til í þetta, þannig að við slógum til. Þetta verður alveg svakalegt myndband og afar blóðugt.“ - fb
Mest lesið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Lífið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“