Hátískan vinsæl á Íslandi 17. desember 2011 15:00 Stefán Svan Aðalheiðarson segir fólk heldur spara fyrir dýrri en endingagóðri flík en að splæsa í ódýrar tískubólur. T by Alexander Wang, Surface to Air og Stella McCartney munu bráðlega bætast í tískuflóruna á Íslandi. Þrjú ný hátískumerki verða fáanleg á landinu eftir áramót og þykir teljast til tíðinda þar sem enn er mikið rætt um bága stöðu heimilanna í landinu. T by Alexander Wang verður fáanlegt í verslun Sævars Karls fljótlega eftir áramót og að sögn Stefáns Svans Aðalheiðarsonar, innkaupastjóra hjá Sævari Karli, ríkir mikil eftirvænting eftir vörunum. „Þetta er eitt af mínum uppáhaldsmerkjum og þess vegna sóttumst við hart eftir því að fá það inn í búðina. Við þurftum að fylla út umsókn hjá fyrirtækinu sem fór svo yfir hana og samþykkti okkur loks eftir að hafa fengið að skoða búðina að innan og utan. T línan er hliðarlína hönnuðarins Alexanders Wang og er á ofboðslega góðu verði. Flíkurnar eru flestar úr bómull og silki og sniðin einföld og klæðileg,“ útskýrir Stefán Svan og bætir við að aðallína hönnuðarins sé væntanleg næsta haust. Á vefversluninni Shopbop.com kosta flíkur úr T línunni allt frá 10 þúsund krónum og upp í 50 þúsund. Inntur eftir því hvort hann telji markað fyrir dýrar hönnunarvörur á Íslandi svarar Stefán játandi. „Alveg hiklaust. Fólk er farið að fylgja ráðum Vivienne Westwood og kaupa færri en betri flíkur. Ég hef orðið var við það að fólk vill heldur fjárfesta í góðri flík sem hægt er að nota lengi en að kaupa ódýra tískubólu.“ Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hefur verslunin GK einnig gert samning við tískumerkin Stellu McCartney og Surface to Air en eigendur verslunarinnar vildu ekki tjá sig um málið að svo stöddu. Stella McCartney er á meðal vinsælustu merkja heims. Þá er hönnun Marc Jacobs, Vivienne Westwood og Acne fáanleg í versluninni Kron Kron.- sm Mest lesið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið Minntist bróður síns fyrir fullum sal Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Claudia Cardinale er látin Lífið Fleiri fréttir Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Sjá meira
Þrjú ný hátískumerki verða fáanleg á landinu eftir áramót og þykir teljast til tíðinda þar sem enn er mikið rætt um bága stöðu heimilanna í landinu. T by Alexander Wang verður fáanlegt í verslun Sævars Karls fljótlega eftir áramót og að sögn Stefáns Svans Aðalheiðarsonar, innkaupastjóra hjá Sævari Karli, ríkir mikil eftirvænting eftir vörunum. „Þetta er eitt af mínum uppáhaldsmerkjum og þess vegna sóttumst við hart eftir því að fá það inn í búðina. Við þurftum að fylla út umsókn hjá fyrirtækinu sem fór svo yfir hana og samþykkti okkur loks eftir að hafa fengið að skoða búðina að innan og utan. T línan er hliðarlína hönnuðarins Alexanders Wang og er á ofboðslega góðu verði. Flíkurnar eru flestar úr bómull og silki og sniðin einföld og klæðileg,“ útskýrir Stefán Svan og bætir við að aðallína hönnuðarins sé væntanleg næsta haust. Á vefversluninni Shopbop.com kosta flíkur úr T línunni allt frá 10 þúsund krónum og upp í 50 þúsund. Inntur eftir því hvort hann telji markað fyrir dýrar hönnunarvörur á Íslandi svarar Stefán játandi. „Alveg hiklaust. Fólk er farið að fylgja ráðum Vivienne Westwood og kaupa færri en betri flíkur. Ég hef orðið var við það að fólk vill heldur fjárfesta í góðri flík sem hægt er að nota lengi en að kaupa ódýra tískubólu.“ Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hefur verslunin GK einnig gert samning við tískumerkin Stellu McCartney og Surface to Air en eigendur verslunarinnar vildu ekki tjá sig um málið að svo stöddu. Stella McCartney er á meðal vinsælustu merkja heims. Þá er hönnun Marc Jacobs, Vivienne Westwood og Acne fáanleg í versluninni Kron Kron.- sm
Mest lesið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið Minntist bróður síns fyrir fullum sal Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Claudia Cardinale er látin Lífið Fleiri fréttir Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Sjá meira