Lífið

Enn og aftur troðfullt hjá Mið-Íslandi

Leikstjórinn Ragnar Bragason mætti á sýninguna ásamt vini sínum og samstarfsmanni, Jóhanni Ævari Grímssyni. fréttablaðið/anton
Leikstjórinn Ragnar Bragason mætti á sýninguna ásamt vini sínum og samstarfsmanni, Jóhanni Ævari Grímssyni. fréttablaðið/anton
Jólasýning Mið-Íslands með finnska uppistandaranum André Wickström fór fram á fimmtudagskvöldið. Fjöldi fólks sótti sýninguna og að venju var hlegið dátt að bröndurum piltanna. Wickström fór einnig á kostum með túlkun sinni á skandinavískum „dansböndum" og gerði jafnframt góðlátlegt grín að frændum okkar Dönum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.