Höldum áfram viðræðum um ESB-aðild Finnur Torfi Magnússon skrifar 5. desember 2011 06:00 Saga íslensku krónunnar er ekki löng og segja má að hrakfallasaga hennar hefjist strax í upphafi. Gjaldeyrishöft eru sett á 1931, þau hert árið 1947 og ekki losuð að fullu fyrr en árið 2001. Gengið er fellt um 18% árið 1939 og fellt aftur um tæp 43% árið 1950. Tekið var upp 55% yfirfærslugjald (tvöföld gengisskráning) árið 1956, gengið fellt um 57% 1960 og aftur um 35% árið 1967. Það sígur frekar á 9. áratug síðustu aldar auk gengisfellinga 1992 um 6,0% og 1993 um 7,5%. Þá féll krónan einnig mikið við fall bankanna. Miðað við dönsku krónuna eru um 0,5% eftir af upphaflegu verðmæti hennar. Segja má að krónan sé nú stúfar við hækjur í formi gjaldeyrishafta og slíkt gangverk er ekki gott til framtíðar. Líklegt er að notkun krónunnar muni kalla á áframhaldandi gjaldeyrishöft því verja verður hana, m.a. gegn vaxtamunaviðskiptum (e. carry trade). Á móti höfum við sveigjanleika til að fella gengið eftir þörfum (miðað við reynslu síðustu aldar eru frekar litlar líkur á styrkingu krónunnar). En er ekkert annað í stöðunni? 1. Komið hafa fram tillögur um að setja krónuna á gullfót, en í ljósi mikillar hækkunar á gulli síðasta áratug er það ekki fýsilegur kostur. 2. Rætt hefur verið um að taka einhliða upp aðra mynt. Í því myndi felast að bankarnir en ekki stjórnvöld stýra peningamagni í umferð og þar með einnig atvinnustigi. Benda má á Panama sem dæmi en þar hefur US$ verið gjaldmiðill frá 1913 og eru utanríkisviðskipti að mestu í þeim gjaldmiðli. Verðbólga hefur verið þar lág, yfirleitt á bilinu 1-3% að árinu 2008 undanskildu en þá fór verðbólga í 8,8%, sem er met. Atvinnuleysi þar síðasta áratug hefur sveiflast á milli 6% og 16%. Vaxtakostnaður myndi lækka verulega og fylgja þeirri mynt sem tekin yrði upp. 3. Upptaka evru virðist skynsamleg í ljósi utanríkisviðskipta okkar, en rúm 70% útflutnings fara til Evrópu og rúm 56% innflutnings koma þaðan. Kostir og gallar við einhliða upptöku færu eftir lið 2 hér á undan, en ESB hefur lýst sig andsnúið einhliða upptöku. Ef við göngum í Evrópusambandið gætum við haft möguleika á því að taka upp evru eftir ákveðinn tíma. Það yrði líklega betri kostur en einhliða upptaka. Það felast ákveðin tækifæri í upptöku annarrar myntar en einnig ógnanir. Er ekki ástæða til að skoða ýtarlega hvað í þessu felst eins og Benedikt Jóhannesson lagði til í grein í Fréttablaðinu hinn 17. nóvember sl. Vegna utanríkisviðskipta er upptaka evru augljósasti kosturinn sem myndi líklega einnig leiða til agaðri vinnubragða við efnahagsstjórnun og meiri stöðugleika. Með þetta í huga eru áframhaldandi viðræður við ESB skynsamlegar. Með framsýni, kjarki og áræðni ættum við að geta fundið tækifæri framtíðarinnar og nýtt þau. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Halldór 19.07.2025 Halldór Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson Skoðun Skoðun Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Sjá meira
Saga íslensku krónunnar er ekki löng og segja má að hrakfallasaga hennar hefjist strax í upphafi. Gjaldeyrishöft eru sett á 1931, þau hert árið 1947 og ekki losuð að fullu fyrr en árið 2001. Gengið er fellt um 18% árið 1939 og fellt aftur um tæp 43% árið 1950. Tekið var upp 55% yfirfærslugjald (tvöföld gengisskráning) árið 1956, gengið fellt um 57% 1960 og aftur um 35% árið 1967. Það sígur frekar á 9. áratug síðustu aldar auk gengisfellinga 1992 um 6,0% og 1993 um 7,5%. Þá féll krónan einnig mikið við fall bankanna. Miðað við dönsku krónuna eru um 0,5% eftir af upphaflegu verðmæti hennar. Segja má að krónan sé nú stúfar við hækjur í formi gjaldeyrishafta og slíkt gangverk er ekki gott til framtíðar. Líklegt er að notkun krónunnar muni kalla á áframhaldandi gjaldeyrishöft því verja verður hana, m.a. gegn vaxtamunaviðskiptum (e. carry trade). Á móti höfum við sveigjanleika til að fella gengið eftir þörfum (miðað við reynslu síðustu aldar eru frekar litlar líkur á styrkingu krónunnar). En er ekkert annað í stöðunni? 1. Komið hafa fram tillögur um að setja krónuna á gullfót, en í ljósi mikillar hækkunar á gulli síðasta áratug er það ekki fýsilegur kostur. 2. Rætt hefur verið um að taka einhliða upp aðra mynt. Í því myndi felast að bankarnir en ekki stjórnvöld stýra peningamagni í umferð og þar með einnig atvinnustigi. Benda má á Panama sem dæmi en þar hefur US$ verið gjaldmiðill frá 1913 og eru utanríkisviðskipti að mestu í þeim gjaldmiðli. Verðbólga hefur verið þar lág, yfirleitt á bilinu 1-3% að árinu 2008 undanskildu en þá fór verðbólga í 8,8%, sem er met. Atvinnuleysi þar síðasta áratug hefur sveiflast á milli 6% og 16%. Vaxtakostnaður myndi lækka verulega og fylgja þeirri mynt sem tekin yrði upp. 3. Upptaka evru virðist skynsamleg í ljósi utanríkisviðskipta okkar, en rúm 70% útflutnings fara til Evrópu og rúm 56% innflutnings koma þaðan. Kostir og gallar við einhliða upptöku færu eftir lið 2 hér á undan, en ESB hefur lýst sig andsnúið einhliða upptöku. Ef við göngum í Evrópusambandið gætum við haft möguleika á því að taka upp evru eftir ákveðinn tíma. Það yrði líklega betri kostur en einhliða upptaka. Það felast ákveðin tækifæri í upptöku annarrar myntar en einnig ógnanir. Er ekki ástæða til að skoða ýtarlega hvað í þessu felst eins og Benedikt Jóhannesson lagði til í grein í Fréttablaðinu hinn 17. nóvember sl. Vegna utanríkisviðskipta er upptaka evru augljósasti kosturinn sem myndi líklega einnig leiða til agaðri vinnubragða við efnahagsstjórnun og meiri stöðugleika. Með þetta í huga eru áframhaldandi viðræður við ESB skynsamlegar. Með framsýni, kjarki og áræðni ættum við að geta fundið tækifæri framtíðarinnar og nýtt þau.
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun