Tvö þúsund kynningareintök 28. nóvember 2011 22:00 Mikil eftirvænting Forlagið Harper Collins hefur mikla trú á Ólafi Jóhanni og lét prenta tvö þúsund kynningareintök af nýjust bók hans, Málverkinu. Fréttablaðið/Pjetur Harper Collins, útgefandi Ólafs Jóhanns Ólafssonar í Bandaríkjunum, lét prenta tvö þúsund kynningareintök af nýjust bók rithöfundarins, Málverkinu. Eintökunum er dreift til fjölmiðla og blaðamanna, eigenda bókabúða og annarra sem málið varðar en eftir því sem Fréttablaðið kemst næst er þetta töluverður fjöldi en til samanburður má geta þess að meðalupplagið að íslenskri bók er tvö þúsund eintök. Ólafur sjálfur vildi hins vegar ekki tjá sig mikið um þetta mál þegar Fréttablaðið leitaði eftir því, staðfesti hins vegar að talan væri rétt. „Ég var sjálfur mjög hissa þegar ég heyrði þennan fjölda," segir Ólafur. Hins vegar mátti litlu muna Málverkið kæmi ekki út hér á landi fyrr en árið 2012 þar sem ákvæði í útgáfusamningi Ólafs við Harper Collins kvað á um að þeir yrðu alltaf fyrstir með útgáfuna. „Ég var nú ekkert að rýna mikið í þetta ákvæði á sínum tíma enda, þegar ég skrifaði undir samninginn, þá leit nú allt út fyrir að ég yrði búinn með bókina og að hún kæmi út á svipuðum tíma í Ameríku og heima," segir Ólafur. En skrifin drógust á langinn og verkinu seinkaði. „Og þar sem undirbúningurinn hérna úti er miklu þyngri í vöfum en heima þá leit allt út fyrir að bókin kæmi út í febrúar hérna úti og þá á sama tíma á Íslandi. Og það gefur engin helvita maður á Íslandi svona bók út á þeim tíma þannig að jólin 2012 voru næst inní myndinni. En þetta gekk í gegn. enda hefði það verið skrýtin staða ef bókin hefði komið út fyrst í Bandaríkjunum og svona miklu seinna á Íslandi." fgg Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Fleiri fréttir Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Sjá meira
Harper Collins, útgefandi Ólafs Jóhanns Ólafssonar í Bandaríkjunum, lét prenta tvö þúsund kynningareintök af nýjust bók rithöfundarins, Málverkinu. Eintökunum er dreift til fjölmiðla og blaðamanna, eigenda bókabúða og annarra sem málið varðar en eftir því sem Fréttablaðið kemst næst er þetta töluverður fjöldi en til samanburður má geta þess að meðalupplagið að íslenskri bók er tvö þúsund eintök. Ólafur sjálfur vildi hins vegar ekki tjá sig mikið um þetta mál þegar Fréttablaðið leitaði eftir því, staðfesti hins vegar að talan væri rétt. „Ég var sjálfur mjög hissa þegar ég heyrði þennan fjölda," segir Ólafur. Hins vegar mátti litlu muna Málverkið kæmi ekki út hér á landi fyrr en árið 2012 þar sem ákvæði í útgáfusamningi Ólafs við Harper Collins kvað á um að þeir yrðu alltaf fyrstir með útgáfuna. „Ég var nú ekkert að rýna mikið í þetta ákvæði á sínum tíma enda, þegar ég skrifaði undir samninginn, þá leit nú allt út fyrir að ég yrði búinn með bókina og að hún kæmi út á svipuðum tíma í Ameríku og heima," segir Ólafur. En skrifin drógust á langinn og verkinu seinkaði. „Og þar sem undirbúningurinn hérna úti er miklu þyngri í vöfum en heima þá leit allt út fyrir að bókin kæmi út í febrúar hérna úti og þá á sama tíma á Íslandi. Og það gefur engin helvita maður á Íslandi svona bók út á þeim tíma þannig að jólin 2012 voru næst inní myndinni. En þetta gekk í gegn. enda hefði það verið skrýtin staða ef bókin hefði komið út fyrst í Bandaríkjunum og svona miklu seinna á Íslandi." fgg
Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Fleiri fréttir Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Sjá meira