Blóðugt myndband Benna 28. nóvember 2011 11:00 Benedikt Hermann Hermannsson borðar helst ekki kjöt nema hann neyðist til þess. „Ég hef ekki alveg fylgst með því hvað er satt og rétt í því," segir tónlistarmaðurinn Benedikt Hermann Hermannsson spurður hvort blóðugt myndband hans við lagið FF ekki CC hafi verið bannað á Youtube, enda finnst það ekki á síðunni. Myndbandið var frumsýnt fyrir skömmu og hefur vakið mikla athygli en þar sjást nokkrir náungar gæða sér á blóðugum kjötbita með tilheyrandi subbuskab. „Lagið er um að það sé dálítið ógeðslegt að borða kjöt og af hverju maður sé að borða kjöt fyrst það er augljóslega svona ógeðslegt," segir Benni, sem er sjálfur hálfgerð grænmetisæta. „Mér finnst mjög ógeðslegt að borða kjöt en þegar ég neyðist til að gera það, geri ég það. Maður þarf stundum að gera hluti sem manni finnst leiðinlegir." Myndbandið var gert í tilefni þess að plata hans Skot, sem kom út hér heima í fyrra, er að koma út erlendis. Listahópurinn Næsarinn leikstýrði myndbandinu og leikur einnig í því. Hann samanstendur af Örvari úr Múm, Sindra úr Seabear, Árna Vill úr FM Belfast, Mána, bróður Sindra og fleirum. „Það er grófur stíllinn hjá þeim og ég vildi hafa myndbandið dálítið ógeðslegt. Þegar ég byrjaði að pæla í hvað ég sagði við þá í upphafi var það nákvæmlega eins og útkoman. Þetta var ferskt, skrítið en mjög ógeðslegt og mikið af blóði, þannig að þeir hittu alveg í mark." Hægt er að sjá myndbandið hér á Vimeo. Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fleiri fréttir Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Sjá meira
„Ég hef ekki alveg fylgst með því hvað er satt og rétt í því," segir tónlistarmaðurinn Benedikt Hermann Hermannsson spurður hvort blóðugt myndband hans við lagið FF ekki CC hafi verið bannað á Youtube, enda finnst það ekki á síðunni. Myndbandið var frumsýnt fyrir skömmu og hefur vakið mikla athygli en þar sjást nokkrir náungar gæða sér á blóðugum kjötbita með tilheyrandi subbuskab. „Lagið er um að það sé dálítið ógeðslegt að borða kjöt og af hverju maður sé að borða kjöt fyrst það er augljóslega svona ógeðslegt," segir Benni, sem er sjálfur hálfgerð grænmetisæta. „Mér finnst mjög ógeðslegt að borða kjöt en þegar ég neyðist til að gera það, geri ég það. Maður þarf stundum að gera hluti sem manni finnst leiðinlegir." Myndbandið var gert í tilefni þess að plata hans Skot, sem kom út hér heima í fyrra, er að koma út erlendis. Listahópurinn Næsarinn leikstýrði myndbandinu og leikur einnig í því. Hann samanstendur af Örvari úr Múm, Sindra úr Seabear, Árna Vill úr FM Belfast, Mána, bróður Sindra og fleirum. „Það er grófur stíllinn hjá þeim og ég vildi hafa myndbandið dálítið ógeðslegt. Þegar ég byrjaði að pæla í hvað ég sagði við þá í upphafi var það nákvæmlega eins og útkoman. Þetta var ferskt, skrítið en mjög ógeðslegt og mikið af blóði, þannig að þeir hittu alveg í mark." Hægt er að sjá myndbandið hér á Vimeo.
Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fleiri fréttir Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Sjá meira