Lífið

Mátti ekki lita hárið

Mamma Kate Beckinsale bannaði henni að lita á sér hárið.
Mamma Kate Beckinsale bannaði henni að lita á sér hárið.
Kate Beckinsale mátti ekki lita á sér hárið þegar hún var yngri. Móðir hennar, sjónvarpsleikkonan Judy Loe, var ströng þegar þetta umræðuefni var annars vegar og vildi hafa háralitinn náttúrulegan. „Mamma var mjög á móti því að ég litaði hárið mitt. Ég var alltaf stelpan sem mátti það ekki,“ sagði breska leikkonan. „Mamma hefði aldrei gefið mér bíl. Við þurftum alltaf að vinna fyrir slíku,“ bætti hin 38 ára Beckinsale við. Á meðal næstu kvikmynda hennar eru hin hálfíslenska Contraband og hasar-endurgerðin Total Recall.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.