Lífið

Datt í gólfið og kærir Evu Longoriu

Viðskiptavinur veitingastaðar Evu Longoriu fer fram á tæpar þrjár milljónir í skaðabætur fyrir að hafa dottið inni á staðnum. nordicphotos/getty
Viðskiptavinur veitingastaðar Evu Longoriu fer fram á tæpar þrjár milljónir í skaðabætur fyrir að hafa dottið inni á staðnum. nordicphotos/getty
Viðskiptavinur veitingastaðar Evu Longoriu, Beso, hefur kært staðinn vegna þess að gólfin eru ekki slétt. Konan datt er hún var að standa upp frá borði sínu á staðnum og segist hafa fengið varanlegar taugaskemmdir vegna fallsins. Hún fer fram á tæpar þrjár milljónir íslenskra króna í skaðabætur og heimtar að veitingastaðurinn lagi gólfin.

Leikkonan Longoria stofnaði Beso árið 2008 í Los Angeles og hefur hann átt miklum vinsældum að fagna en staðurinn sérhæfir sig í mexíkóskum mat.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.