Gerðu náttborð úr majónesfötu 18. nóvember 2011 17:00 Strákarnir hlutu 100.000 krónur í verðlaun fyrir hönnun sína. „Ég var náttúrulega bara alltaf að mæta allt of seint í tíma," segir Guðmundur Hermann Salbergsson um hvernig hugmyndin kviknaði að verðlaunaverkefninu Náttborð – eitt með öllu, sem var valið Snilldarlausn Marels í Hugmyndakeppni framhaldsskólanna á dögunum. Ásamt Guðmundi tóku þátt í verkefninu Sigurður Jón Sigmundsson, Jón Gunnar Sæmundsson og Haukur Örn Harðarson, en þeir stunda allir nám við Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Nemendurnir sem tóku þátt í keppninni fengu engin fyrirmæli önnur en að gera sem mest virði úr ákveðnum hlut, sem í ár var dós. Náttborðið er búið til úr majónesfötu og er allt í senn lampi, hleðslustöð fyrir farsíma og hátalari. Innblásturinn fengu þeir frá íslenska skammdeginu og ekki leikur vafi á að borðið myndi hjálpa mörgum sem eiga erfitt með einbeitingu í morgunsárið. „Mér finnst erfitt að vakna og ég vissi aldrei hvar síminn minn var eða lyklarnir. Hugmyndin var að búa til einn geymslustað sem leysti öll þessi vandamál í einu – þú geymir lyklana þína, hleður símann og stingur honum svo í samband við hátalarann til að magna upp hljóðið í vekjaraklukkunni svo þú sofir örugglega ekki yfir þig," segir Guðmundur. Strákarnir eru mjög áhugasamir um nýsköpun og eru ákveðnir í að taka aftur þátt á næsta ári. Á meðan geta þeir unnið áfram með náttborðið, því þeir segjast hafa ótal fleiri hugmyndir um hvað hægt væri að gera við það. „Við ætluðum til dæmis að hafa tengi fyrir iPod þannig að það væri hægt að hlusta á tónlist fyrir svefninn. Hægt er að vinna endalaust með þetta."- bb Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
„Ég var náttúrulega bara alltaf að mæta allt of seint í tíma," segir Guðmundur Hermann Salbergsson um hvernig hugmyndin kviknaði að verðlaunaverkefninu Náttborð – eitt með öllu, sem var valið Snilldarlausn Marels í Hugmyndakeppni framhaldsskólanna á dögunum. Ásamt Guðmundi tóku þátt í verkefninu Sigurður Jón Sigmundsson, Jón Gunnar Sæmundsson og Haukur Örn Harðarson, en þeir stunda allir nám við Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Nemendurnir sem tóku þátt í keppninni fengu engin fyrirmæli önnur en að gera sem mest virði úr ákveðnum hlut, sem í ár var dós. Náttborðið er búið til úr majónesfötu og er allt í senn lampi, hleðslustöð fyrir farsíma og hátalari. Innblásturinn fengu þeir frá íslenska skammdeginu og ekki leikur vafi á að borðið myndi hjálpa mörgum sem eiga erfitt með einbeitingu í morgunsárið. „Mér finnst erfitt að vakna og ég vissi aldrei hvar síminn minn var eða lyklarnir. Hugmyndin var að búa til einn geymslustað sem leysti öll þessi vandamál í einu – þú geymir lyklana þína, hleður símann og stingur honum svo í samband við hátalarann til að magna upp hljóðið í vekjaraklukkunni svo þú sofir örugglega ekki yfir þig," segir Guðmundur. Strákarnir eru mjög áhugasamir um nýsköpun og eru ákveðnir í að taka aftur þátt á næsta ári. Á meðan geta þeir unnið áfram með náttborðið, því þeir segjast hafa ótal fleiri hugmyndir um hvað hægt væri að gera við það. „Við ætluðum til dæmis að hafa tengi fyrir iPod þannig að það væri hægt að hlusta á tónlist fyrir svefninn. Hægt er að vinna endalaust með þetta."- bb
Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning