Lífið

Á vængjuðum nærfötum

Árleg tískusýning nærfataframleiðandans Victoria's Secret fór fram nýlega. Þótt markmiðið sé að kynna nærfatalínu fyrirtækisins hefur sýningin þróast í að vera fremur skemmtidagskrá fyrir augað.

Bera þar hæst ótrúlegir og oft víðfeðmir vængir sem fyrirsæturnar spranga með um sviðið en margir eru listilega smíðaðir og litfagrir.

Smellið á myndasöfnin til að fletta myndum frá sýningunni. Hér fyrir ofan má einnig sjá samantekt Fashion TV.

myndir/cover media





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.