Léttleikandi þjóðlagapopp Trausti Júlíusson skrifar 22. september 2011 20:00 Tónlist. Sagan. 1860. Hljómsveitin 1860 náði töluverðum vinsældum í sumar með laginu Snæfellsnes, sem fékk mikla spilun í útvarpi, og það sama virðist ætla að verða uppi á teningnum með nýja lagið, Orðsending að austan. 1860 er þriggja manna sveit skipuð þeim Hlyni Hallgrímssyni, Kristjáni Hrannari Pálssyni og Óttari G. Birgissyni. Hlynur syngur en allir spila þeir á mörg hljóðfæri. Þeir félagar semja öll lög og texta, sem eru bæði á íslensku og ensku. Tónlistin er þjóðlagapopp, að mestu órafmagnað, en hljóðfæri eins og banjó, þverflauta, harmonikka og víóla setja svip á nokkur laganna, auk röddunar. Það er ekkert hér sem hefur ekki heyrst hundrað sinnum áður, en Sagan er vel skrifuð og flutt. Niðurstaða: Fleiri hress lög frá hljómsveitinni sem söng um Snæfellsnes. Mest lesið Simmi Vill í meðferð Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Vonlaust í víkinni Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Bragðlaust eins og skyr með sykri Sambandslaus Hamlet Meðalmennskan plagar Brján Furðuleg forréttindablinda Slappur smassborgari Shine on, you crazy Íslendingar! Skömminni skilað Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Veisla fyrir augu og eyru Sjá meira
Tónlist. Sagan. 1860. Hljómsveitin 1860 náði töluverðum vinsældum í sumar með laginu Snæfellsnes, sem fékk mikla spilun í útvarpi, og það sama virðist ætla að verða uppi á teningnum með nýja lagið, Orðsending að austan. 1860 er þriggja manna sveit skipuð þeim Hlyni Hallgrímssyni, Kristjáni Hrannari Pálssyni og Óttari G. Birgissyni. Hlynur syngur en allir spila þeir á mörg hljóðfæri. Þeir félagar semja öll lög og texta, sem eru bæði á íslensku og ensku. Tónlistin er þjóðlagapopp, að mestu órafmagnað, en hljóðfæri eins og banjó, þverflauta, harmonikka og víóla setja svip á nokkur laganna, auk röddunar. Það er ekkert hér sem hefur ekki heyrst hundrað sinnum áður, en Sagan er vel skrifuð og flutt. Niðurstaða: Fleiri hress lög frá hljómsveitinni sem söng um Snæfellsnes.
Mest lesið Simmi Vill í meðferð Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Vonlaust í víkinni Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Bragðlaust eins og skyr með sykri Sambandslaus Hamlet Meðalmennskan plagar Brján Furðuleg forréttindablinda Slappur smassborgari Shine on, you crazy Íslendingar! Skömminni skilað Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Veisla fyrir augu og eyru Sjá meira