Innlent

Maraþonhlaup fyrir nauðstadda

Þegar hafa þúsundir Íslendinga styrkt hjálparstarf í Austur-Afríku.Myndin var tekin hjá starfsfólki UNICEF í í Kenía.
Þegar hafa þúsundir Íslendinga styrkt hjálparstarf í Austur-Afríku.Myndin var tekin hjá starfsfólki UNICEF í í Kenía. Mynd/UNICEF
Fjöldi Íslendinga hyggst leggja hjálparstarfi á neyðarsvæðunum í Austur-Afríku lið með þátttöku í Reykjavíkurmaraþoninu um helgina.

Þegar hafa margir skráð sig til að safna áheitum fyrir UNICEF og Rauða krossinn, sem hafa unnið gott starf í þágu nauðstaddra, en hægt er að styrkja málefnið á www.hlaupastyrkur.is.

Samkvæmt upplýsingum frá UNICEF og Rauða krossinum, hefur þeim gengið vel að dreifa gögnum á neyðarsvæðunum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×