Geitungurinn að taka við sér 11. júlí 2011 06:00 Meindýravörnum berast nú hringingar vegna geitunga. Tiltölulega lítið hefur farið fyrir geitungum það sem af er sumri en Guðmundur Björnsson, rekstrarstjóri meindýravarna Reykjavíkurborgar, segir að nú virðist vágestur þessi vera að taka við sér. „Þetta hefur verið mjög rólegt fram að þessu,“ segir hann. „Þó virðist þetta ekki allt hafa misfarist hjá geitungunum því við erum farnir að fá hringingar út af þeim núna.“ Í fyrra eyddu meindýravarnir Reykjavíkurborgar átta búum í júnímánuði en þau voru einungis tvö í sama mánuði í ár. Hann segir þó að verstu tveir mánuðirnir séu júlí og ágúst hvað þetta varðar. „Þá fer þetta að byrja fyrir alvöru,“ segir hann. Hann bendir einnig á að þegar hlýtt og þurrt er í veðri verði fólk frekar vart við geitunga þar sem það sé meira úti við en það þurfi ekki að þýða að þeir séu ekki á ferð í vætutíð eins og þeirri sem verið hefur fyrripart sumars. En það kemur fleira á borð meindýravarna en geitungar. Til dæmis komu þeir rúmlega sextíu minkum fyrir kattarnef á síðasta ári. Flestir þeirra voru teknir á Kjalarnesi. Eins segir Guðmundur að þeir hirði um hundrað ketti á ári eftir að ekið hefur verð yfir þá. Þá berast endrum og eins hringingar vegna meinlegra dýra úr einkaeign, eins og til dæmis snáka, sem hafa stungið eiganda sinn af. - jse Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Sjá meira
Tiltölulega lítið hefur farið fyrir geitungum það sem af er sumri en Guðmundur Björnsson, rekstrarstjóri meindýravarna Reykjavíkurborgar, segir að nú virðist vágestur þessi vera að taka við sér. „Þetta hefur verið mjög rólegt fram að þessu,“ segir hann. „Þó virðist þetta ekki allt hafa misfarist hjá geitungunum því við erum farnir að fá hringingar út af þeim núna.“ Í fyrra eyddu meindýravarnir Reykjavíkurborgar átta búum í júnímánuði en þau voru einungis tvö í sama mánuði í ár. Hann segir þó að verstu tveir mánuðirnir séu júlí og ágúst hvað þetta varðar. „Þá fer þetta að byrja fyrir alvöru,“ segir hann. Hann bendir einnig á að þegar hlýtt og þurrt er í veðri verði fólk frekar vart við geitunga þar sem það sé meira úti við en það þurfi ekki að þýða að þeir séu ekki á ferð í vætutíð eins og þeirri sem verið hefur fyrripart sumars. En það kemur fleira á borð meindýravarna en geitungar. Til dæmis komu þeir rúmlega sextíu minkum fyrir kattarnef á síðasta ári. Flestir þeirra voru teknir á Kjalarnesi. Eins segir Guðmundur að þeir hirði um hundrað ketti á ári eftir að ekið hefur verð yfir þá. Þá berast endrum og eins hringingar vegna meinlegra dýra úr einkaeign, eins og til dæmis snáka, sem hafa stungið eiganda sinn af. - jse
Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir