Líkir meðferð Ísraela við apartheid 9. júlí 2011 08:00 Össur hitti utanríkisráðherra Palestínustjórnar í gær. Hann segir meðferð Ísraela á Vesturbakkanum helst líkjast aðskilnaðarstefnunni í Suður-Afríku. Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra var á ferð um Vesturbakkann og Jerúsalem í gær að kynna sér aðstæður. Hann segir þær skelfilegar. „Ég hef sérstaklega verið að kynna mér þetta svokallaða landnám Ísraela og það er engum blöðum um það að fletta að þeir þjarma kerfisbundið að Palestínumönnum á þessum slóðum. Það kerfi sem þeir hafa sett hér upp minnir óhuggulega mikið á aðskilnaðarstefnuna í Suður Afríku á sínum tíma.“ Össur fundaði á fimmtudag með Riad Al Malki, utanríkisráðherra Palestínustjórnar, og tjáði honum að þjóðstjórn Fatah og Hamas væri forsenda þess að vinir Palestínumanna í Evrópu gætu stutt þá með eins miklum þunga og mögulegt væri. „Ég sagði honum sömuleiðis að ef fram kæmi tillaga á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í haust, að þeirra undirlagi, um að lýsa yfir stuðningi við Palestínu sem fullvalda ríki, miðað við landmærin 1967, þá mundi Ísland styðja hana.“ Eins mundi Ísland styðja tillögu um að Palestína yrði tekin inn í Sameinuðu þjóðirnar, en Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur lýst því yfir að hann vonist til þess að svo verði. Össur afhenti utanríkisráðherranum yfirlýsingu, svokallaða diplómatanótu eða skriflega yfirlýsingu, þess efnis að Ísland mundi hækka stöðu palestínsku sendinefndarinnar gagnvart Íslandi, sem hefur aðsetur í Ósló, upp í formlega sendiskrifstofu. Það þýðir að yfirmaður hennar hefur titilinn sendiherra gagnvart Íslandi, án þess að hafa formlegar skuldbindingar. „Með þessu erum við að sýna stuðning okkar við palestínsku þjóðina í verki,“ segir Össur. - kóp Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Fréttir Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Fleiri fréttir Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Sjá meira
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra var á ferð um Vesturbakkann og Jerúsalem í gær að kynna sér aðstæður. Hann segir þær skelfilegar. „Ég hef sérstaklega verið að kynna mér þetta svokallaða landnám Ísraela og það er engum blöðum um það að fletta að þeir þjarma kerfisbundið að Palestínumönnum á þessum slóðum. Það kerfi sem þeir hafa sett hér upp minnir óhuggulega mikið á aðskilnaðarstefnuna í Suður Afríku á sínum tíma.“ Össur fundaði á fimmtudag með Riad Al Malki, utanríkisráðherra Palestínustjórnar, og tjáði honum að þjóðstjórn Fatah og Hamas væri forsenda þess að vinir Palestínumanna í Evrópu gætu stutt þá með eins miklum þunga og mögulegt væri. „Ég sagði honum sömuleiðis að ef fram kæmi tillaga á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í haust, að þeirra undirlagi, um að lýsa yfir stuðningi við Palestínu sem fullvalda ríki, miðað við landmærin 1967, þá mundi Ísland styðja hana.“ Eins mundi Ísland styðja tillögu um að Palestína yrði tekin inn í Sameinuðu þjóðirnar, en Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur lýst því yfir að hann vonist til þess að svo verði. Össur afhenti utanríkisráðherranum yfirlýsingu, svokallaða diplómatanótu eða skriflega yfirlýsingu, þess efnis að Ísland mundi hækka stöðu palestínsku sendinefndarinnar gagnvart Íslandi, sem hefur aðsetur í Ósló, upp í formlega sendiskrifstofu. Það þýðir að yfirmaður hennar hefur titilinn sendiherra gagnvart Íslandi, án þess að hafa formlegar skuldbindingar. „Með þessu erum við að sýna stuðning okkar við palestínsku þjóðina í verki,“ segir Össur. - kóp
Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Fréttir Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Fleiri fréttir Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Sjá meira