Glímir við íslensk hafsvæði í vetrarham 15. mars 2011 22:30 „Ég vona að þessi ferð eigi eftir að vera lærdómsrík, þótt ég reyndar efist um að takast nokkurn tímann aftur á við ævintýri af þessari stærðargráðu," segir Riaan Manser, suðurafrískur sjókajakræðari, sem er á leið hingað í þeim tilgangi að róa umhverfis landið. Manser hefur tekist á við ýmsar ævintýralegar aðstæður; hjólaði til að mynda fyrstur manna hring um alla Afríku árið 2005 og varð svo fyrstur til að róa umhverfis Madagaskar. Hann hefur þó ekki tekið sér fyrir hendur leiðangur af þessu tagi og kveðst hlakka mikið til að glíma við íslensk hafsvæði í vetrarham, enda ekki margir sem hafa reynt það áður. „Ísland er alveg einstakt land. Ég heimsótti það og Grænland í fyrra og var upp frá því staðráðinn í að snúa aftur og róa í kringum það, fá tækifæri til að virkilega upplifa töfra þess," segir Manser, sem hefur lesið sér til um íslenska staðarhætti og veðráttu til að vera sem best undirbúinn fyrir leiðangurinn sem hefst 18. mars. Manser leggur þó ekki frá landi einn síns liðs því með í för verður erlent tökulið sem hyggst gera heimildarmynd um ferðalagið. „Með verður líka félagi minn, Daniel Skinstad, sem glímir við heilalömun og myndin okkar, Iceland Inspiration, kemur til með að varpa ljósi á hans ferðalag ekki síður en mitt og verður vonandi fólki um allan heim hvatning til afreka. Ferðin snýst frekar um það en ekki að slá einhver met," útskýrir Manser, sem stefnir á að ljúka leiðangrinum í júlí gangi allt að óskum. roald@frettabladid.is Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
„Ég vona að þessi ferð eigi eftir að vera lærdómsrík, þótt ég reyndar efist um að takast nokkurn tímann aftur á við ævintýri af þessari stærðargráðu," segir Riaan Manser, suðurafrískur sjókajakræðari, sem er á leið hingað í þeim tilgangi að róa umhverfis landið. Manser hefur tekist á við ýmsar ævintýralegar aðstæður; hjólaði til að mynda fyrstur manna hring um alla Afríku árið 2005 og varð svo fyrstur til að róa umhverfis Madagaskar. Hann hefur þó ekki tekið sér fyrir hendur leiðangur af þessu tagi og kveðst hlakka mikið til að glíma við íslensk hafsvæði í vetrarham, enda ekki margir sem hafa reynt það áður. „Ísland er alveg einstakt land. Ég heimsótti það og Grænland í fyrra og var upp frá því staðráðinn í að snúa aftur og róa í kringum það, fá tækifæri til að virkilega upplifa töfra þess," segir Manser, sem hefur lesið sér til um íslenska staðarhætti og veðráttu til að vera sem best undirbúinn fyrir leiðangurinn sem hefst 18. mars. Manser leggur þó ekki frá landi einn síns liðs því með í för verður erlent tökulið sem hyggst gera heimildarmynd um ferðalagið. „Með verður líka félagi minn, Daniel Skinstad, sem glímir við heilalömun og myndin okkar, Iceland Inspiration, kemur til með að varpa ljósi á hans ferðalag ekki síður en mitt og verður vonandi fólki um allan heim hvatning til afreka. Ferðin snýst frekar um það en ekki að slá einhver met," útskýrir Manser, sem stefnir á að ljúka leiðangrinum í júlí gangi allt að óskum. roald@frettabladid.is
Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira