Forseti fær minna en handhafar halda sínu 9. mars 2011 06:30 Ólafur Ragnar Launalækkun sem forseti Íslands fór fram á í árslok 2008 nær ekki til staðgengla hans. Forsætisráðherra, forseti Alþingis og forseti Hæstaréttar þáðu um 1,6 milljónir króna hver á síðasta ári fyrir að gegna starfi handhafa forsetavalds þegar forsetinn var erlendis. Þótt laun þingmanna, ráðherra og forsetans hafi lækkað eftir hrunið lækkuðu greiðslur til handhafa forsetavaldsins ekki, samkvæmt upplýsingum frá embætti forseta Íslands. Þetta uppgötvaðist við yfirferð yfir ársreikning embættisins, og hefur þegar verði gerð athugasemd vegna þessa. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra lýsti þessum greiðslum þannig sumarið 2009 að þær væru „2007“ og hún vildi afnema þær. Frumvarp, þar sem lagt var til að þær yrðu skertar um áttatíu prósent, var lagt fram á Alþingi í ágúst 2009. Það sofnaði í nefnd og sefur þar enn. Hrannar B. Arnarsson, aðstoðarmaður Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra, segir hana fyrst nýlega hafa frétt af því að laun forsetans hafi verið lækkuð. Málið hafi farið inn á Alþingi en þingið ekki talið sig hafa heimild til að lækka laun forseta á miðju kjörtímabili. „Forsetinn er nýbúinn að upplýsa forsætisráðherra um að hann hafi óskað eftir og fengið lækkun en að hún hafi ekki gengið yfir handhafana. Jóhanna hefur í framhaldinu ákveðið að óska eftir sambærilegri lækkun á sínum hlut þannig að hann verði sambærilegur og hjá forsetanum,“ segir aðstoðarmaður forsætisráðherra.- bj / sjá síðu 6 Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Sjá meira
Launalækkun sem forseti Íslands fór fram á í árslok 2008 nær ekki til staðgengla hans. Forsætisráðherra, forseti Alþingis og forseti Hæstaréttar þáðu um 1,6 milljónir króna hver á síðasta ári fyrir að gegna starfi handhafa forsetavalds þegar forsetinn var erlendis. Þótt laun þingmanna, ráðherra og forsetans hafi lækkað eftir hrunið lækkuðu greiðslur til handhafa forsetavaldsins ekki, samkvæmt upplýsingum frá embætti forseta Íslands. Þetta uppgötvaðist við yfirferð yfir ársreikning embættisins, og hefur þegar verði gerð athugasemd vegna þessa. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra lýsti þessum greiðslum þannig sumarið 2009 að þær væru „2007“ og hún vildi afnema þær. Frumvarp, þar sem lagt var til að þær yrðu skertar um áttatíu prósent, var lagt fram á Alþingi í ágúst 2009. Það sofnaði í nefnd og sefur þar enn. Hrannar B. Arnarsson, aðstoðarmaður Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra, segir hana fyrst nýlega hafa frétt af því að laun forsetans hafi verið lækkuð. Málið hafi farið inn á Alþingi en þingið ekki talið sig hafa heimild til að lækka laun forseta á miðju kjörtímabili. „Forsetinn er nýbúinn að upplýsa forsætisráðherra um að hann hafi óskað eftir og fengið lækkun en að hún hafi ekki gengið yfir handhafana. Jóhanna hefur í framhaldinu ákveðið að óska eftir sambærilegri lækkun á sínum hlut þannig að hann verði sambærilegur og hjá forsetanum,“ segir aðstoðarmaður forsætisráðherra.- bj / sjá síðu 6
Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Sjá meira