Vill hafa vaðið fyrir neðan sig 3. mars 2011 10:00 Goðafoss á strandstað Skipið er þessa dagana á leið til hafnar í Danmörku, en myndin er tekin á strandstað við Noreg þegar hreinsunaraðgerðir voru að hefjast. nordicphotos/AFP Norska stjórnin hefur ákveðið að veita norsku strandgæslunni 110 milljónir norskra króna til þess að standa straum af kostnaði, sem gæti orðið vegna hreinsunar eftir strand Goðafoss fyrir hálfum mánuði. Þetta eru tveir milljarðar íslenskra króna, en Ólafur William Hand, upplýsingafulltrúi Eimskips, segir engar líkur á að þetta fé verði notað til þessara verka. „Við höfum fengið þær skýringar að norsk stjórnvöld hafi lagt svona ríflega í sjóð, sem er eyrnamerktur þessu verkefni. Sá peningur verður notaður í þetta ef til þess kemur, en okkar tryggingafélag hefur hins vegar fengið sérfræðinga til þess að hreinsa þetta upp." Tryggingafélag Eimskips hefur fengið alþjóðlega olíuhreinsunarfélagið ITOPF til þess að sjá um hreinsunarstörfin, en þetta er félag sem er að stórum hluta í eigu skipafélaga og hefur sérhæft sig í að hreinsa upp eftir olíuleka. Ólafur reiknar með að ITOPF ljúki verkinu með sóma, svo norska ríkið þurfi varla að leggja út í mikinn kostnað. „Norðmenn vilja greinilega vera bæði með belti og axlabönd í svona málum," segir Ólafur. „Í þessum efnum getum við tekið okkur þá til fyrirmyndar, en þeir eru greinilega líka eitthvað betur stæðir en við." - gb Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Sjá meira
Norska stjórnin hefur ákveðið að veita norsku strandgæslunni 110 milljónir norskra króna til þess að standa straum af kostnaði, sem gæti orðið vegna hreinsunar eftir strand Goðafoss fyrir hálfum mánuði. Þetta eru tveir milljarðar íslenskra króna, en Ólafur William Hand, upplýsingafulltrúi Eimskips, segir engar líkur á að þetta fé verði notað til þessara verka. „Við höfum fengið þær skýringar að norsk stjórnvöld hafi lagt svona ríflega í sjóð, sem er eyrnamerktur þessu verkefni. Sá peningur verður notaður í þetta ef til þess kemur, en okkar tryggingafélag hefur hins vegar fengið sérfræðinga til þess að hreinsa þetta upp." Tryggingafélag Eimskips hefur fengið alþjóðlega olíuhreinsunarfélagið ITOPF til þess að sjá um hreinsunarstörfin, en þetta er félag sem er að stórum hluta í eigu skipafélaga og hefur sérhæft sig í að hreinsa upp eftir olíuleka. Ólafur reiknar með að ITOPF ljúki verkinu með sóma, svo norska ríkið þurfi varla að leggja út í mikinn kostnað. „Norðmenn vilja greinilega vera bæði með belti og axlabönd í svona málum," segir Ólafur. „Í þessum efnum getum við tekið okkur þá til fyrirmyndar, en þeir eru greinilega líka eitthvað betur stæðir en við." - gb
Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Sjá meira