Jesús tók við af Jack Daniel"s hjá Duane 29. júlí 2011 07:30 Duane H. Lyon segist kunna vel við sig í svölu íslensku sumarveðri. fréttablaðið/anton Eflaust hafa margir vegfarendur í Reykjavík tekið eftir götupredikaranum Duane H. Lyon á leið sinni um götur og torg. Fréttablaðið ákvað að forvitnast um hann og erindið sem bar hann hingað. „Ég hef komið til 47 ríkja Bandaríkjanna og nú ætlaði ég að bæta Alaska í hópinn en þegar ég sá að það var dýrara að fara til Alaska en til Íslands þá sagði ég: Hei, af hverju skelli ég mér ekki bara til Íslands,“ segir Lyon. En hvað vill hann segja við Íslendinga. „Í raun og veru aðeins tvö orð; Jesús frelsar,“ svarar hann að bragði. Þegar spurt er frá hverju hann frelsi okkur stendur heldur ekki á svari. „Ég er frá Tennessee í Bandaríkjunum og þar vellur allt í Jack Daniel"s vískíi. Mér þótti það reyndar afskaplega gott, jafnvel allt of gott. En þegar ég stóð frammi fyrir því að þurfa að gera upp á milli Jesús og Jacks, þá sá ég að annar var á leiðinni að drepa mig en hinn vildi frelsa mig og því lá rétta ákvörðunin í augum uppi.“ Hann leggur ríka áherslu á að það sé ekki leiðinlegt líf að vera trúaður. „Þetta er bara hreint og beint fjör,“ segir hann og hlær við. „Ég er að láta draum minn rætast, ég hef ferðast um 58 lönd á 28 árum og kynnst yndislegu fólki. Núna er ég til dæmis hæstánægður hér á Íslandi, fólkið er yndislegt og veðrið er frábært. Ef einhver er að kvarta út af verðinu hérna getur sá hinn sami minnst þess að við í Tennessee borgum háar fjárhæðir til þess að fá inn til okkar þennan ferska blæ en Guð lætur ykkur fá hann endurgjaldslaust,“ svo skellihlær hann. - jse Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Sjá meira
Eflaust hafa margir vegfarendur í Reykjavík tekið eftir götupredikaranum Duane H. Lyon á leið sinni um götur og torg. Fréttablaðið ákvað að forvitnast um hann og erindið sem bar hann hingað. „Ég hef komið til 47 ríkja Bandaríkjanna og nú ætlaði ég að bæta Alaska í hópinn en þegar ég sá að það var dýrara að fara til Alaska en til Íslands þá sagði ég: Hei, af hverju skelli ég mér ekki bara til Íslands,“ segir Lyon. En hvað vill hann segja við Íslendinga. „Í raun og veru aðeins tvö orð; Jesús frelsar,“ svarar hann að bragði. Þegar spurt er frá hverju hann frelsi okkur stendur heldur ekki á svari. „Ég er frá Tennessee í Bandaríkjunum og þar vellur allt í Jack Daniel"s vískíi. Mér þótti það reyndar afskaplega gott, jafnvel allt of gott. En þegar ég stóð frammi fyrir því að þurfa að gera upp á milli Jesús og Jacks, þá sá ég að annar var á leiðinni að drepa mig en hinn vildi frelsa mig og því lá rétta ákvörðunin í augum uppi.“ Hann leggur ríka áherslu á að það sé ekki leiðinlegt líf að vera trúaður. „Þetta er bara hreint og beint fjör,“ segir hann og hlær við. „Ég er að láta draum minn rætast, ég hef ferðast um 58 lönd á 28 árum og kynnst yndislegu fólki. Núna er ég til dæmis hæstánægður hér á Íslandi, fólkið er yndislegt og veðrið er frábært. Ef einhver er að kvarta út af verðinu hérna getur sá hinn sami minnst þess að við í Tennessee borgum háar fjárhæðir til þess að fá inn til okkar þennan ferska blæ en Guð lætur ykkur fá hann endurgjaldslaust,“ svo skellihlær hann. - jse
Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Sjá meira