Það geta allir lært töfrabrögð 20. desember 2011 15:15 Fjöldi fólks lagði leið sína í Gaflaraleikhúsið. Einar Mikael töframaður heillaði yngri kynslóðina upp úr skónum á töfrasýningu um helgina. Ágóðinn af sýningunni rann til góðs málefnis. Töframaðurinn Einar Mikael Sverrisson bauð um helgina upp á ekta töfrasýningu í Hafnarfirði og lét allan ágóða renna óskertan til Mæðrastyrksnefndar. Fullorðnir og börn skemmtu sér saman við að horfa á töfrabrögðin og létu á meðan gott af sér leiða. Einar segir hugmyndina hafa kviknað þegar hann frétti af því að Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar hefði fengið fáa styrki að undanförnu. „Ég ákvað bara að skella upp sýningu og láta verða af þessu. Ég bý sjálfur í Hafnarfirði og mig langaði að gera eitthvað fyrir samfélagið hérna í kringum mig.“ Sýningin er ekki eina leiðin sem Einar hefur nýtt til að hjálpa til, heldur hefur hann styrkt Hringinn og Fjölskylduhjálp með töfradóti sem hann gefur út núna fyrir jólin og segir henta vel í jólapakkana. „Þetta eru lítil stök stykki sem eru rosalega skemmtileg. Brögðin eru einföld og þau eru flott fyrir ungar töfrastelpur og -stráka sem langar að æfa sig að galdra. Þetta hefur vakið mikla lukku,“ segir Einar sem sjálfur fékk brennandi áhuga á töfrabrögðum þegar hann var ungur að árum. „Eitt af stykkjunum sem ég er að gefa út núna er fyrsta töfrabragðið sem ég lærði og gerði þegar ég var þrettán ára. En allir hafa gaman af töfrum, óháð aldri og það er alltaf hægt að byrja að læra töfrabrögð.“ Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á síðu Einars, Töfrabrögð.is. bergthora@frettabladid.is Mest lesið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Claudia Cardinale er látin Lífið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Heitasta handatískan í dag Tíska og hönnun Fleiri fréttir Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Sjá meira
Einar Mikael töframaður heillaði yngri kynslóðina upp úr skónum á töfrasýningu um helgina. Ágóðinn af sýningunni rann til góðs málefnis. Töframaðurinn Einar Mikael Sverrisson bauð um helgina upp á ekta töfrasýningu í Hafnarfirði og lét allan ágóða renna óskertan til Mæðrastyrksnefndar. Fullorðnir og börn skemmtu sér saman við að horfa á töfrabrögðin og létu á meðan gott af sér leiða. Einar segir hugmyndina hafa kviknað þegar hann frétti af því að Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar hefði fengið fáa styrki að undanförnu. „Ég ákvað bara að skella upp sýningu og láta verða af þessu. Ég bý sjálfur í Hafnarfirði og mig langaði að gera eitthvað fyrir samfélagið hérna í kringum mig.“ Sýningin er ekki eina leiðin sem Einar hefur nýtt til að hjálpa til, heldur hefur hann styrkt Hringinn og Fjölskylduhjálp með töfradóti sem hann gefur út núna fyrir jólin og segir henta vel í jólapakkana. „Þetta eru lítil stök stykki sem eru rosalega skemmtileg. Brögðin eru einföld og þau eru flott fyrir ungar töfrastelpur og -stráka sem langar að æfa sig að galdra. Þetta hefur vakið mikla lukku,“ segir Einar sem sjálfur fékk brennandi áhuga á töfrabrögðum þegar hann var ungur að árum. „Eitt af stykkjunum sem ég er að gefa út núna er fyrsta töfrabragðið sem ég lærði og gerði þegar ég var þrettán ára. En allir hafa gaman af töfrum, óháð aldri og það er alltaf hægt að byrja að læra töfrabrögð.“ Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á síðu Einars, Töfrabrögð.is. bergthora@frettabladid.is
Mest lesið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Claudia Cardinale er látin Lífið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Heitasta handatískan í dag Tíska og hönnun Fleiri fréttir Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Sjá meira