Ætla að auglýsa Grímsstaði á Fjöllum á EES svæðinu 28. nóvember 2011 20:30 Jóhannes Haukur Hauksson, einn eiganda að landinu á Grímsstöðum á Fjöllum. „Nú verðum við að auglýsa jörðina til sölu á evrópska efnahagssvæðinu því þar búa um 500 milljónir manna sem mega kaupa jörðina og þurfa ekki að bera það undir Ögmund,“ segir Jóhannes Haukur Hauksson, landeigandi á Grímsstöðum á Fjöllum, í viðtali við Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni í dag. Hann segir landeigendur, sem eru fjórir, skoða lagalega stöðu sína vegna ákvörðunar Ögmundar Jónassonar, innanríkisráðherra, um að synja eignarhaldsfélagi Huang Nubos að kaupa jörðina á Grímsstöðum. Jóhannes Haukur lítur svo á að Ögmundur hafi verið heldur neikvæður í málflutningi um viðskiptin sem aldrei gengu í gegn. Hann vill kanna það hvort málflutningur hans á fyrri stigum málsins hafi gert hann vanhæfan. Landeigendur eru að vonum afar vonsviknir yfir ákvörðun ráðherrans, enda hefðu þeir hagnast um tæpan milljarð á sölunni. Jóhannesi líst ekki heldur á rök ráðuneytisins þegar þeir synjuðu Nubo, meðal annars vó þungt í rökstuðningi ráðherrans, hversu stór jörðin væri sem Nubo ætlaði að kaupa. „Þegar Ögmundur talar um að það hafi átt að selja 300 ferkílómetra, þá er það einfaldlega rangt,“ segir Jóhannes Haukur og bendir á að heildarstærð jarðarinnar sé í raun 220 ferkílómetrar, en ríkið átti meðal annars 25 prósent af jörðinni, sem voru ekki til sölu. Þá er ótalið landið sem Nubo hafði lýst sig reiðubúinn til þess að afsala sér vegna vatnsréttinda. Hægt er að hlusta á fróðlegt viðtal við Jóhannes Hauk hér. Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Fleiri fréttir Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur Sjá meira
„Nú verðum við að auglýsa jörðina til sölu á evrópska efnahagssvæðinu því þar búa um 500 milljónir manna sem mega kaupa jörðina og þurfa ekki að bera það undir Ögmund,“ segir Jóhannes Haukur Hauksson, landeigandi á Grímsstöðum á Fjöllum, í viðtali við Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni í dag. Hann segir landeigendur, sem eru fjórir, skoða lagalega stöðu sína vegna ákvörðunar Ögmundar Jónassonar, innanríkisráðherra, um að synja eignarhaldsfélagi Huang Nubos að kaupa jörðina á Grímsstöðum. Jóhannes Haukur lítur svo á að Ögmundur hafi verið heldur neikvæður í málflutningi um viðskiptin sem aldrei gengu í gegn. Hann vill kanna það hvort málflutningur hans á fyrri stigum málsins hafi gert hann vanhæfan. Landeigendur eru að vonum afar vonsviknir yfir ákvörðun ráðherrans, enda hefðu þeir hagnast um tæpan milljarð á sölunni. Jóhannesi líst ekki heldur á rök ráðuneytisins þegar þeir synjuðu Nubo, meðal annars vó þungt í rökstuðningi ráðherrans, hversu stór jörðin væri sem Nubo ætlaði að kaupa. „Þegar Ögmundur talar um að það hafi átt að selja 300 ferkílómetra, þá er það einfaldlega rangt,“ segir Jóhannes Haukur og bendir á að heildarstærð jarðarinnar sé í raun 220 ferkílómetrar, en ríkið átti meðal annars 25 prósent af jörðinni, sem voru ekki til sölu. Þá er ótalið landið sem Nubo hafði lýst sig reiðubúinn til þess að afsala sér vegna vatnsréttinda. Hægt er að hlusta á fróðlegt viðtal við Jóhannes Hauk hér.
Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Fleiri fréttir Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent