
Að loknum landsfundi Samfylkingarinnar
Landsþing 60+ hvetur til sameiningar og fækkunar lífeyrissjóða og aðgerða til að samræma réttindi sjóðfélaga.
Landsþingi 60+ leggur á það áherslu, að bætur almannatrygginga fylgi þeim breytingum, sem verða á launum í almennum kjarasamningum.
Bent skal á að mikil óánægja kom fram um lokun líknardeildar á Landakoti og samþykkt ályktun um þá framkvæmd.
Undirritaður lét einnig koma fram á landsfundinum eftirfarandi skoðanir sínar.
Mesta niðurrifssstarfsemi hér á landi í íslenskri heilbrigðisþjónustu er lokun St. Jósefsspítala í Hafnarfirði eftir 80 ára frábært starf spítalans.
Hvernig staðið var að þessari lokun er hreint með ólíkindum. Komið var á St. Jósefsspítala. Allt merkt LSH, tæki og tól hirt, lá við að starfsfólk væri afklætt til að merkja LSH, svo mikið gekk á.
Gjafir frá ýmsum klúbbum úr Hafnarfirði, tæki og tól, málverk hirt, eftir stóð starfsfólk hálfgrátandi yfir vinnubrögðum starfsfólks LSH eða fulltrúa hans, við þá framkvæmd að taka yfir St. Jósefsspítala. Þar var einnig verið að svíkja loforð við Hafnfirðinga um að svona lokun myndi aldrei eiga sér stað.
Ekki hefur verið sýnt fram á hagræðingu við þessa lokun.
En það er virðulegur velferðarráðherra, jafnaðarmaðurinn Guðbjartur Hannesson, sem ábyrgð ber á þessari framkvæmd.
Einnig skal þess getið að undirritaður lýsti yfir mótmælum sínum um að verðtrygging yrði tekin af, við verðum að vernda okkar lífeyrissjóði og réttindi.
Ég tel að virðisaukaskattur á lyfjum ætti hiklaust að lækka, er 25,5% á meðan ýmsar heilsuspillandi vörur eru með allt niður í rúmlega 7% virðisaukaskatt.
Þessi breyting kæmi ungu fólki og eldri borgurum hiklaust til bóta.
Nóg að sinni.
Skoðun

Ferðamannaþorpin - Náttúruvá
Þóra B. Hafsteinsdóttir skrifar

Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun
Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson skrifar

Laxaharmleikur
Jóhannes Sturlaugsson skrifar

Lýðræðið í skötulíki!
Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar

Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!)
Brynjólfur Þorvarðsson skrifar

Íslendingar greiða sama hlutfall útgjalda í mat og Norðurlöndin
Margrét Gísladóttir skrifar

Til varnar jafnlaunavottun
Magnea Marinósdóttir skrifar

Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi
Auður Guðmundsdóttir skrifar

Barnaræninginn Pútín
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar

Um þjóð og ríki
Gauti Kristmannsson skrifar

Málfrelsi og mörk þess á vettvangi lýðræðisins
Helga Vala Helgadóttir skrifar

Sjókvíaeldi á Íslandi fjarstýrt með gervigreind frá Noregi
Ingólfur Ásgeirsson skrifar

Hvers vegna skipta hagsmunir verslanakeðja meira máli en öryggi barna í Ásahverfi Reykjanesbæ?
Ólafur Ívar Jónsson skrifar

Kjarnorkuákvæðið: Neyðarhemill en ekki léttvægt leikfang popúlista
Kristinn Karl Brynjarsson skrifar

Stjórnarandstaðan er vannýtt auðlind
Jón Daníelsson skrifar

Ef Veðurstofan spáði vitlausu veðri í 40 ár, væri það bara í lagi?
Björn Ólafsson skrifar

Hægri sósíalismi
Jón Ingi Hákonarson skrifar

5 ára vegferð að skóla framtíðarinnar – eða ekki!
Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar

Ójafnvægi í jöfnunarkerfinu
Anna Sigríður Guðnadóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar

Það sem ekki má segja um það sem enginn vill sjá
Viðar Hreinsson skrifar

Krónan, Nettó, Hagkaup, Bónus - það er kominn tími á formlega sniðgöngu
Helen Ólafsdóttir skrifar

Löggæslumál og aðstöðuleysi í Búðardal – ákall um viðbragð og aðgerðir
Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar

Listin að verða fullkomlega ósammála sjálfri sér á mettíma
Þórður Snær Júlíusson skrifar

Þingmenn auðvaldsins
Karl Héðinn Kristjánsson skrifar

Arðgreiðslur í sjávarútvegi: Staðreyndir gegn fullyrðingum
Elliði Vignisson skrifar

Verðugur bandamaður?
Steinar Harðarson skrifar

Við þurfum nýja sýn á stjórnmál okkar - Mamdani-sýn
Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar

Sósíalistaflokkurinn heimilislaus - hvað næst?
Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar

Rán um hábjartan dag
Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar