Ólína segir kerfið vera að kyrkja byggðirnar 20. janúar 2011 05:00 Yfir fjörutíu manns hafa misst vinnuna við gjaldþrot Eyrarodda, stærsta fyrirtækisins á staðnum. „Það má ekki dragast lengur að koma á gagngerum breytingum á fiskveiðistjórn okkar, kerfið er að kyrkja byggðirnar,“ sagði Ólína Þorvarðardóttir, Samfylkingu, á Alþingi í gær. Tilefnið var gjaldþrot Eyrarodda, stærsta fyrirtækisins við Flateyri við Önundarfjörð. „Þetta er enn eitt áfallið fyrir fyrrum blómlegt sjávarpláss,“ sagði Ólína en Eyraroddi var settur á stofn til að gera út með leigukvóta eftir að eigandi fyrirtækis sem áður var burðarás í atvinnulífi staðarins seldi 90% aflaheimilda staðarins og fluttist á brott. Ólína sagði að þarna birtust í hnotskurn afleiðingar kvótakerfisins, það væri lokað nýliðum og kvótalaus fyrirtæki eins og Eyraroddi visnuðu upp. „Hér hefðu frjálsar handfæraveiðar hjálpað upp á sakirnar og þar er ég að tala um alfrjálsar handfæraveiðar smábáta,“ sagði Ólína. Flateyri væri nálægt gjöfulum fiskimiðum sem íbúar fengju ekki að bjarga sér sjálfir og nýta. Jón Bjarnason sjávarútvegsráðherra og Lilja Rafney Magnúsdóttir, VG, tóku undir með Ólínu. Jón sagði að Flateyri hefði eitt byggðarlaga fengið hámarksúthlutun byggðarkvóta. Önnur fyrirtæki en Eyraroddi gætu nýtt sér það. Lilja sagði að íbúar Flateyrar hefðu byggt upp fiskvinnslufyrirtækin og sjávarútveginn. Þeir ættu fullan rétt á að hafa atvinnu áfram og búa við öryggi. - pg Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Áfram gýs úr einum gýg Innlent Fleiri fréttir Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gýg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Sjá meira
„Það má ekki dragast lengur að koma á gagngerum breytingum á fiskveiðistjórn okkar, kerfið er að kyrkja byggðirnar,“ sagði Ólína Þorvarðardóttir, Samfylkingu, á Alþingi í gær. Tilefnið var gjaldþrot Eyrarodda, stærsta fyrirtækisins við Flateyri við Önundarfjörð. „Þetta er enn eitt áfallið fyrir fyrrum blómlegt sjávarpláss,“ sagði Ólína en Eyraroddi var settur á stofn til að gera út með leigukvóta eftir að eigandi fyrirtækis sem áður var burðarás í atvinnulífi staðarins seldi 90% aflaheimilda staðarins og fluttist á brott. Ólína sagði að þarna birtust í hnotskurn afleiðingar kvótakerfisins, það væri lokað nýliðum og kvótalaus fyrirtæki eins og Eyraroddi visnuðu upp. „Hér hefðu frjálsar handfæraveiðar hjálpað upp á sakirnar og þar er ég að tala um alfrjálsar handfæraveiðar smábáta,“ sagði Ólína. Flateyri væri nálægt gjöfulum fiskimiðum sem íbúar fengju ekki að bjarga sér sjálfir og nýta. Jón Bjarnason sjávarútvegsráðherra og Lilja Rafney Magnúsdóttir, VG, tóku undir með Ólínu. Jón sagði að Flateyri hefði eitt byggðarlaga fengið hámarksúthlutun byggðarkvóta. Önnur fyrirtæki en Eyraroddi gætu nýtt sér það. Lilja sagði að íbúar Flateyrar hefðu byggt upp fiskvinnslufyrirtækin og sjávarútveginn. Þeir ættu fullan rétt á að hafa atvinnu áfram og búa við öryggi. - pg
Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Áfram gýs úr einum gýg Innlent Fleiri fréttir Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gýg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Sjá meira