Innlent

Skjálftahrinan við Kleifarvatn hjöðnuð

Kleifarvatn, Sveifluháls.
Kleifarvatn, Sveifluháls.
Skjálftahrinan við Kleifarvatn virðist alveg hjöðnuð og mældist aðeins einn skjálfti, innan við þrjá á Richter í nótt, auk nokkurra mun smærri skjálfta.

Jarðvísindamenn eru enn að vinna úr gögnum úr hrinunni, til að reyna að draga af þeim ályktanir, en viss atriði eru þeim enn ráðgáta.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×