Icelandair hugsanlega fyrir alríkisdómstól Jón Hákon Halldórsson skrifar 26. júlí 2011 23:57 Hugsanlegt er að mál bandarískrar konu sem slasaðist í flugi Icelandair til Minneapolis árið 2006 muni fara fyrir alríkisdómstól þar í landi. Áfrýjunardómstóll samþykkti í dag að málið yrði tekið fyrir. Konan sakaði Icelandair um að bera ábyrgð á slysinu en dómstóll á neðra dómsstigi sýknaði Icelandair. Slysið varð með þeim hætti að konan hafði sett handfarangur undir sætið sitt og stóð síðan upp. Þegar hún stóð upp rak hún höfuðið í sjónvarpsskjá fyrir ofan sætið sitt. Konan segist hafa skaðast á höfði, fengið höfuðávarka og heilaáverka. Hún segist hafa misst minni og tapað hreyfigetu. Konan segir að áhöfn vélarinnar hefði átt að laga sjónvarpsskjáinn til þannig að aðgengi fyrir farþega yrði betra. Sem fyrr segir dæmdi dómstóll á neðra dómsstigi Icelandair í vil. Blaðið Daily News í Los Angeles segir að sá dómur hafi nú verið dreginn til baka og líkur eru á að málinu verði áfrýjað til alríkisdómstóls. Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Hugsanlegt er að mál bandarískrar konu sem slasaðist í flugi Icelandair til Minneapolis árið 2006 muni fara fyrir alríkisdómstól þar í landi. Áfrýjunardómstóll samþykkti í dag að málið yrði tekið fyrir. Konan sakaði Icelandair um að bera ábyrgð á slysinu en dómstóll á neðra dómsstigi sýknaði Icelandair. Slysið varð með þeim hætti að konan hafði sett handfarangur undir sætið sitt og stóð síðan upp. Þegar hún stóð upp rak hún höfuðið í sjónvarpsskjá fyrir ofan sætið sitt. Konan segist hafa skaðast á höfði, fengið höfuðávarka og heilaáverka. Hún segist hafa misst minni og tapað hreyfigetu. Konan segir að áhöfn vélarinnar hefði átt að laga sjónvarpsskjáinn til þannig að aðgengi fyrir farþega yrði betra. Sem fyrr segir dæmdi dómstóll á neðra dómsstigi Icelandair í vil. Blaðið Daily News í Los Angeles segir að sá dómur hafi nú verið dreginn til baka og líkur eru á að málinu verði áfrýjað til alríkisdómstóls.
Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira