Vísindamenn sakna vélar Gæslunnar sem er í útleigu 12. júlí 2011 04:00 TF-SIF reyndist afskaplega gagnleg þegar Eyjafjallajökull gaus í fyrravor. Á myndinni gefur að líta hluta tækjanna sem eru um borð. Fréttablaðið/daníel Flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, er mikilvægt hjálpartæki jarðvísindamanna þegar eldgos verða, að mati tveggja jarðeðlisfræðinga. Nú, þegar töluverðar jarðhræringar hafa verið bæði í Kötlu og Heklu, er vélin hins vegar fjarri góðu gamni, við Miðjarðarhaf að sinna verkefnum fyrir landamærastofnun Evrópusambandsins. Þar verður hún til loka september. Hlaup hófst úr kötlum í Mýrdalsjökli aðfaranótt laugardags og niður í Múlakvísl, með þeim afleiðingum að þjóðvegur eitt fór í sundur. Ekki er enn fyllilega ljóst hvað olli hlaupinu, en hugsanlegt er að lítið eldgos hafi orðið. Freysteinn Sigmundsson, jarðeðlisfræðingur hjá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands, segir að TF-SIF, sem er útbúin ratsjá og hitamyndavél, hefði ekki endilega hjálpað mikið til við að greina orsakir hlaupsins um helgina. Skyggni hafi verið ágætt og því hafi verið hægt að fljúga yfir á þyrlu Gæslunnar, sem hafi dugað til í þetta skipti. Hefði hins vegar tekið að gjósa af krafti hefði annað verið uppi á teningnum. „Ef eldgos hefði náð að bræða sig upp í gegnum jökulinn og mynda katla þá hefði verið auðveldara að greina katlana og nýjar sprungur miklu fyrr úr flugvélinni,“ segir Freysteinn. Með ratsjánni er hægt að greina þessi fyrirbæri í gegnum skýjaþykkni og hitamyndavélin hjálpar til þegar kvika er við það að brjótast upp á yfirborðið. Hvorugt tækjanna er að finna í þyrlum Gæslunnar. Eyjólfur Magnússon, samstarfsmaður Freysteins, tekur í sama streng. Flugvélin geti nýst vel við að meta stærð katla og þar með stærð mögulegra hlaupa úr þeim. „Hún sannaði sig alveg í gosunum á Fimmvörðuhálsi og í Eyjafjallajökli. Í svoleiðis atburðum er hún mjög mikilvæg fyrir okkur jarðvísindamenn,“ segir hann. „Auðvitað vildum við á Jarðvísindastofnun helst hafa aðgang að henni sem oftast, en við skiljum það svo sem að við ráðum því ekki,“ bætir hann við. stigur@frettabladid.is Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Fleiri fréttir Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Sjá meira
Flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, er mikilvægt hjálpartæki jarðvísindamanna þegar eldgos verða, að mati tveggja jarðeðlisfræðinga. Nú, þegar töluverðar jarðhræringar hafa verið bæði í Kötlu og Heklu, er vélin hins vegar fjarri góðu gamni, við Miðjarðarhaf að sinna verkefnum fyrir landamærastofnun Evrópusambandsins. Þar verður hún til loka september. Hlaup hófst úr kötlum í Mýrdalsjökli aðfaranótt laugardags og niður í Múlakvísl, með þeim afleiðingum að þjóðvegur eitt fór í sundur. Ekki er enn fyllilega ljóst hvað olli hlaupinu, en hugsanlegt er að lítið eldgos hafi orðið. Freysteinn Sigmundsson, jarðeðlisfræðingur hjá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands, segir að TF-SIF, sem er útbúin ratsjá og hitamyndavél, hefði ekki endilega hjálpað mikið til við að greina orsakir hlaupsins um helgina. Skyggni hafi verið ágætt og því hafi verið hægt að fljúga yfir á þyrlu Gæslunnar, sem hafi dugað til í þetta skipti. Hefði hins vegar tekið að gjósa af krafti hefði annað verið uppi á teningnum. „Ef eldgos hefði náð að bræða sig upp í gegnum jökulinn og mynda katla þá hefði verið auðveldara að greina katlana og nýjar sprungur miklu fyrr úr flugvélinni,“ segir Freysteinn. Með ratsjánni er hægt að greina þessi fyrirbæri í gegnum skýjaþykkni og hitamyndavélin hjálpar til þegar kvika er við það að brjótast upp á yfirborðið. Hvorugt tækjanna er að finna í þyrlum Gæslunnar. Eyjólfur Magnússon, samstarfsmaður Freysteins, tekur í sama streng. Flugvélin geti nýst vel við að meta stærð katla og þar með stærð mögulegra hlaupa úr þeim. „Hún sannaði sig alveg í gosunum á Fimmvörðuhálsi og í Eyjafjallajökli. Í svoleiðis atburðum er hún mjög mikilvæg fyrir okkur jarðvísindamenn,“ segir hann. „Auðvitað vildum við á Jarðvísindastofnun helst hafa aðgang að henni sem oftast, en við skiljum það svo sem að við ráðum því ekki,“ bætir hann við. stigur@frettabladid.is
Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Fleiri fréttir Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent