Framarar harma ummæli Reynis Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. maí 2011 11:24 Mynd/Vilhelm Stjórn handknattleiksdeildar Fram hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem ummæli fráfarandi þjálfara, Reynis Þórs Reynissonar, eru hörmuð. Þeim var þó ekki svarað með beinum hætti. Reynir Þór komst að samkomulagi um að hætta þjálfun meistaraflokks karla hjá Fram og gagnrýndi svo í kjölfarið leikmenn fyrir lélegt hugarfar og metnaðarleysi. Viðtölin við Reyni má lesa neðst í greininni en yfirlýsingin er svohljóðandi: „Yfirlýsing í framhaldi af fjölmiðla umfjöllun um brotthvarf Reynis Þórs. Stjórn handknattleiksdeildar Fram harmar harkalega gagnrýni Reynis Þórs á leikmenn meistaraflokks Fram. Hugarfar keppnisliða er samspil margra þátta og vinnu sem þjálfari fer fyrir hverju sinni og ber ábyrgð á. Sú vinna var með besta móti á löngum köflum á yfirstöðnu Íslandsmóti og bauð Framliðið á löngum köflum í vetur upp á spilamennsku í algerum sérflokki. Þegar að á móti blés brugðust Framarar sjálfum sér og náðu ekki að rétta úr kútnum og er stjórn og þjálfari síður en svo undanskilin gagnrýni. Fram stefnir ávallt á sigur í öllum keppnum. Leikmannahópur karlaliðsins er þannig skipaður að krafa um titil var eðlileg. Fram lenti í 3. sæti deildinni og voru það vonbrigði. Að lokum vill stjórn handknattleiksdeildar óska Reyni Þór velfarnaðar á nýjum vetfangi. Ólafur I. Arnarsson Formaður Hkd Fram“ Olís-deild karla Tengdar fréttir Ætla ekki að munnhöggvast við Reyni Reynir Þór Reynisson, sem hætti sem þjálfari Fram í gær, segir að taka þurfi til í leikmannamálum félagsins og bar leikmennina þungum sökunum í viðtali við Fréttablaðið. 7. maí 2011 09:30 Leikmenn með slæmt hugarfar Reynir Þór Reynisson, sem þjálfaði meistaraflokk karla hjá Fram í vetur, er hættur hjá félaginu eftir að hafa komist að samkomulagi þess efnis við stjórn handknattleiksdeildar Fram. "Það má segja að leið mín og leikmanna hafi ekki legið saman,“ segir Reynir í samtali við Fréttablaðið. 7. maí 2011 09:00 Reynir: Þarf að hreinsa til í leikmannahópi Fram Reynir Þór Reynisson segir að samstarfserfiðleikar við leikmenn Fram hafi verið helsta ástæðan fyrir því að hann hætti sem þjálfari liðsins, sem tilkynnt var í dag. 6. maí 2011 17:31 Reynir Þór hættur hjá Fram Handknattleiksdeild Fram hefur komist að samkomulagi við Reyni Þór Reynisson, þjálfara meistaraflokks karla, að hann láti af störfum hjá félaginu. 6. maí 2011 15:27 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Sjá meira
Stjórn handknattleiksdeildar Fram hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem ummæli fráfarandi þjálfara, Reynis Þórs Reynissonar, eru hörmuð. Þeim var þó ekki svarað með beinum hætti. Reynir Þór komst að samkomulagi um að hætta þjálfun meistaraflokks karla hjá Fram og gagnrýndi svo í kjölfarið leikmenn fyrir lélegt hugarfar og metnaðarleysi. Viðtölin við Reyni má lesa neðst í greininni en yfirlýsingin er svohljóðandi: „Yfirlýsing í framhaldi af fjölmiðla umfjöllun um brotthvarf Reynis Þórs. Stjórn handknattleiksdeildar Fram harmar harkalega gagnrýni Reynis Þórs á leikmenn meistaraflokks Fram. Hugarfar keppnisliða er samspil margra þátta og vinnu sem þjálfari fer fyrir hverju sinni og ber ábyrgð á. Sú vinna var með besta móti á löngum köflum á yfirstöðnu Íslandsmóti og bauð Framliðið á löngum köflum í vetur upp á spilamennsku í algerum sérflokki. Þegar að á móti blés brugðust Framarar sjálfum sér og náðu ekki að rétta úr kútnum og er stjórn og þjálfari síður en svo undanskilin gagnrýni. Fram stefnir ávallt á sigur í öllum keppnum. Leikmannahópur karlaliðsins er þannig skipaður að krafa um titil var eðlileg. Fram lenti í 3. sæti deildinni og voru það vonbrigði. Að lokum vill stjórn handknattleiksdeildar óska Reyni Þór velfarnaðar á nýjum vetfangi. Ólafur I. Arnarsson Formaður Hkd Fram“
Olís-deild karla Tengdar fréttir Ætla ekki að munnhöggvast við Reyni Reynir Þór Reynisson, sem hætti sem þjálfari Fram í gær, segir að taka þurfi til í leikmannamálum félagsins og bar leikmennina þungum sökunum í viðtali við Fréttablaðið. 7. maí 2011 09:30 Leikmenn með slæmt hugarfar Reynir Þór Reynisson, sem þjálfaði meistaraflokk karla hjá Fram í vetur, er hættur hjá félaginu eftir að hafa komist að samkomulagi þess efnis við stjórn handknattleiksdeildar Fram. "Það má segja að leið mín og leikmanna hafi ekki legið saman,“ segir Reynir í samtali við Fréttablaðið. 7. maí 2011 09:00 Reynir: Þarf að hreinsa til í leikmannahópi Fram Reynir Þór Reynisson segir að samstarfserfiðleikar við leikmenn Fram hafi verið helsta ástæðan fyrir því að hann hætti sem þjálfari liðsins, sem tilkynnt var í dag. 6. maí 2011 17:31 Reynir Þór hættur hjá Fram Handknattleiksdeild Fram hefur komist að samkomulagi við Reyni Þór Reynisson, þjálfara meistaraflokks karla, að hann láti af störfum hjá félaginu. 6. maí 2011 15:27 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Sjá meira
Ætla ekki að munnhöggvast við Reyni Reynir Þór Reynisson, sem hætti sem þjálfari Fram í gær, segir að taka þurfi til í leikmannamálum félagsins og bar leikmennina þungum sökunum í viðtali við Fréttablaðið. 7. maí 2011 09:30
Leikmenn með slæmt hugarfar Reynir Þór Reynisson, sem þjálfaði meistaraflokk karla hjá Fram í vetur, er hættur hjá félaginu eftir að hafa komist að samkomulagi þess efnis við stjórn handknattleiksdeildar Fram. "Það má segja að leið mín og leikmanna hafi ekki legið saman,“ segir Reynir í samtali við Fréttablaðið. 7. maí 2011 09:00
Reynir: Þarf að hreinsa til í leikmannahópi Fram Reynir Þór Reynisson segir að samstarfserfiðleikar við leikmenn Fram hafi verið helsta ástæðan fyrir því að hann hætti sem þjálfari liðsins, sem tilkynnt var í dag. 6. maí 2011 17:31
Reynir Þór hættur hjá Fram Handknattleiksdeild Fram hefur komist að samkomulagi við Reyni Þór Reynisson, þjálfara meistaraflokks karla, að hann láti af störfum hjá félaginu. 6. maí 2011 15:27