Sigurjón leiddur fyrir dómara - verjandi furðar sig á gæsluvarðhaldi 14. janúar 2011 19:34 Sigurjón Þ. Árnason var leiddur fyrir dómara laust fyrir klukkan tvö í dag og úrskurðaður í ellefu daga gæsluvarðhald. Ívar Guðjónsson, forstöðumaður eigin fjárfestinga bankans, var úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald. Sigurður G. Guðjónsson, er verjandi Sigurjóns. Hann furðar sig á gæsluvarðhaldi yfir honum í ljósi þess hversu langt er liðið frá meintum brotum og hruni bankans. Sjá má viðtal við Sigurð í myndskeiði með fréttinni.Sigurjón Árnason.Stór liður í rannsókn sérstaks saksóknara vegna meintrar markaðsmisnotkunar bankans snýst um kaup á hlutabréfum í bankanum af hálfu félaga sem héldu utan um kauprétti starfsmanna Landsbankans og lánveitingar til þessara félaga. Átta aflandsfélög í eigu Landsbankans sem stofnuð voru utan um kauprétti starfsmanna voru látin kaupa 13,2 prósenta hlut sem gerði þau samanlagt að næststærsta eiganda bankans. Öll félögin lutu stjórn æðstu stjórnenda Landsbankans, þ.e Sigurjóns og Halldórs J. Kristjánssonar, án þess að smærri hluthafar og eftirlitsaðilar hefðu hugmynd um það. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu eru grunsemdir um að þetta hafi falið í sér brot á lögum um fjármálafyrirtæki þar sem bankinn hafi í raun haft bein yfirráð yfir hærri hlut en lög heimiluðu sem voru 10 prósent. Sigurður G. Guðjónsson segir að hluti af þeim brotum sem Sigurjón sé grunaður um séu viðskipti í gegnum „strúktúr" aflandsfélaga sem hafi verið teiknaður upp af Gunnari Þ. Andersen, núverandi forstjóra FME, meðan hann starfaði fyrir bankann. Fjármálaeftirlitið gerir athugasemdir við þessi orð Sigurðar. Gunnar hafi setið í stjórnum aflandsfélaga en það félag sem hann hafi haft aðkomu að hafi ekkert haft með kaupréttarkerfi starfsmanna Landsbankans að gera. Tengdar fréttir Sigurjón og Ívar í gæsluvarðhald Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 25. janúar klukkan 16. Dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur kvað upp úrskurðinn rétt eftir klukkan tvö í dag. Þá hefur Ívar Guðjónsson verið úrskurðaður í sjö daga gæsluvarðhald. 14. janúar 2011 14:15 Halldór kemur á sunnudaginn Halldór J. Kristjánsson, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, er væntanlegur til Íslands á næstu dögum. Þetta staðfestir lögmaður hans í samtali við Vísi. Halldór er staðsettur í Kanada, þar sem hann er búsettur, en það stefnir allt í að hann komi á sunnudaginn, staðfestir Friðjón Örn Friðjónsson, lögmaður hans, í samtali við Vísi. 14. janúar 2011 11:07 Saksóknari spurðist fyrir um Björgólf Sérstakur saksóknari hafði samband við lögmann Björgólfs Guðmundssonar og spurðist fyrir um Björgólf í gær vegna rannsóknar embættisins á Landsbankanum. 14. janúar 2011 15:13 Allir með réttarstöðu sakborninga - myndskeið Sjömenningarnir sem yfirheyrðir voru af sérstökum saksóknara í gær eru allir með réttarstöðu sakborninga, samkvæmt upplýsingum Vísis. Yfirheyrslur stóðu lang fram á kvöld í gær. Að þeim loknum var gæsluvarðhalds krafist yfir Sigurjóni Þ. Árnasyni og Ívari Guðjónssyni sem báðir störfuðu hjá gamla Landsbankanum. Dómari mun úrskurða um gæsluvarðhaldskröfuna klukkan tvö í dag. 14. janúar 2011 11:32 Ívar og Sigurjón gistu fangageymslur Sigurjón Þ. Árnason fyrrverandi bankastjóri Landsbankans og Ívar Guðjónsson, fyrrverandi forstöðumaður í bankanum, voru leiddir fyrir héraðsdómara laust fyrir miðnætti, þar sem Ólafur Þór Hauksson sérstakur saksóknari hafði krafist gæsluvarðhaldsúrskurðar yfir þeim. 14. janúar 2011 07:00 Úrskurður um gæsluvarðhald eftir hádegi Dómari mun úrskurða um gæsluvarðhaldskröfu yfir Sigurjóni Þ. Árnasyni, fyrrverandi bankastjóra Landsbankans, og Ívari Guðjónssyni, fyrrverandi forstöðumanni í bankanum, klukkan tvö í dag. Þeir Sigurjón og Ívar voru leiddir fyrir dómara um miðnættið í gær eftir að hafa verið í yfirheyrslum hjá sérstökum saksóknara allan daginn. 14. janúar 2011 09:14 Halldór væntanlegur til landsins Sérstakur saksóknari yfirheyrði í gær sjö starfsmenn gamla Landsbankans vegna rannsóknar á meintri stórfelldri markaðsmisnotkun fyrir hrun. Nokkrir voru handteknir. Tugmilljarðar viðskipta eru undir í rannsókninni. 14. janúar 2011 06:00 Sigurður Bollason boðaður í skýrslutöku Sigurður Bollason, fjárfestir, hefur verið boðaður í skýrslutöku hjá sérstökum saksóknara vegna rannsóknar embættisins á meintri markaðsmisnotkun Landsbanka Íslands. 14. janúar 2011 17:32 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
Sigurjón Þ. Árnason var leiddur fyrir dómara laust fyrir klukkan tvö í dag og úrskurðaður í ellefu daga gæsluvarðhald. Ívar Guðjónsson, forstöðumaður eigin fjárfestinga bankans, var úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald. Sigurður G. Guðjónsson, er verjandi Sigurjóns. Hann furðar sig á gæsluvarðhaldi yfir honum í ljósi þess hversu langt er liðið frá meintum brotum og hruni bankans. Sjá má viðtal við Sigurð í myndskeiði með fréttinni.Sigurjón Árnason.Stór liður í rannsókn sérstaks saksóknara vegna meintrar markaðsmisnotkunar bankans snýst um kaup á hlutabréfum í bankanum af hálfu félaga sem héldu utan um kauprétti starfsmanna Landsbankans og lánveitingar til þessara félaga. Átta aflandsfélög í eigu Landsbankans sem stofnuð voru utan um kauprétti starfsmanna voru látin kaupa 13,2 prósenta hlut sem gerði þau samanlagt að næststærsta eiganda bankans. Öll félögin lutu stjórn æðstu stjórnenda Landsbankans, þ.e Sigurjóns og Halldórs J. Kristjánssonar, án þess að smærri hluthafar og eftirlitsaðilar hefðu hugmynd um það. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu eru grunsemdir um að þetta hafi falið í sér brot á lögum um fjármálafyrirtæki þar sem bankinn hafi í raun haft bein yfirráð yfir hærri hlut en lög heimiluðu sem voru 10 prósent. Sigurður G. Guðjónsson segir að hluti af þeim brotum sem Sigurjón sé grunaður um séu viðskipti í gegnum „strúktúr" aflandsfélaga sem hafi verið teiknaður upp af Gunnari Þ. Andersen, núverandi forstjóra FME, meðan hann starfaði fyrir bankann. Fjármálaeftirlitið gerir athugasemdir við þessi orð Sigurðar. Gunnar hafi setið í stjórnum aflandsfélaga en það félag sem hann hafi haft aðkomu að hafi ekkert haft með kaupréttarkerfi starfsmanna Landsbankans að gera.
Tengdar fréttir Sigurjón og Ívar í gæsluvarðhald Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 25. janúar klukkan 16. Dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur kvað upp úrskurðinn rétt eftir klukkan tvö í dag. Þá hefur Ívar Guðjónsson verið úrskurðaður í sjö daga gæsluvarðhald. 14. janúar 2011 14:15 Halldór kemur á sunnudaginn Halldór J. Kristjánsson, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, er væntanlegur til Íslands á næstu dögum. Þetta staðfestir lögmaður hans í samtali við Vísi. Halldór er staðsettur í Kanada, þar sem hann er búsettur, en það stefnir allt í að hann komi á sunnudaginn, staðfestir Friðjón Örn Friðjónsson, lögmaður hans, í samtali við Vísi. 14. janúar 2011 11:07 Saksóknari spurðist fyrir um Björgólf Sérstakur saksóknari hafði samband við lögmann Björgólfs Guðmundssonar og spurðist fyrir um Björgólf í gær vegna rannsóknar embættisins á Landsbankanum. 14. janúar 2011 15:13 Allir með réttarstöðu sakborninga - myndskeið Sjömenningarnir sem yfirheyrðir voru af sérstökum saksóknara í gær eru allir með réttarstöðu sakborninga, samkvæmt upplýsingum Vísis. Yfirheyrslur stóðu lang fram á kvöld í gær. Að þeim loknum var gæsluvarðhalds krafist yfir Sigurjóni Þ. Árnasyni og Ívari Guðjónssyni sem báðir störfuðu hjá gamla Landsbankanum. Dómari mun úrskurða um gæsluvarðhaldskröfuna klukkan tvö í dag. 14. janúar 2011 11:32 Ívar og Sigurjón gistu fangageymslur Sigurjón Þ. Árnason fyrrverandi bankastjóri Landsbankans og Ívar Guðjónsson, fyrrverandi forstöðumaður í bankanum, voru leiddir fyrir héraðsdómara laust fyrir miðnætti, þar sem Ólafur Þór Hauksson sérstakur saksóknari hafði krafist gæsluvarðhaldsúrskurðar yfir þeim. 14. janúar 2011 07:00 Úrskurður um gæsluvarðhald eftir hádegi Dómari mun úrskurða um gæsluvarðhaldskröfu yfir Sigurjóni Þ. Árnasyni, fyrrverandi bankastjóra Landsbankans, og Ívari Guðjónssyni, fyrrverandi forstöðumanni í bankanum, klukkan tvö í dag. Þeir Sigurjón og Ívar voru leiddir fyrir dómara um miðnættið í gær eftir að hafa verið í yfirheyrslum hjá sérstökum saksóknara allan daginn. 14. janúar 2011 09:14 Halldór væntanlegur til landsins Sérstakur saksóknari yfirheyrði í gær sjö starfsmenn gamla Landsbankans vegna rannsóknar á meintri stórfelldri markaðsmisnotkun fyrir hrun. Nokkrir voru handteknir. Tugmilljarðar viðskipta eru undir í rannsókninni. 14. janúar 2011 06:00 Sigurður Bollason boðaður í skýrslutöku Sigurður Bollason, fjárfestir, hefur verið boðaður í skýrslutöku hjá sérstökum saksóknara vegna rannsóknar embættisins á meintri markaðsmisnotkun Landsbanka Íslands. 14. janúar 2011 17:32 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
Sigurjón og Ívar í gæsluvarðhald Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 25. janúar klukkan 16. Dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur kvað upp úrskurðinn rétt eftir klukkan tvö í dag. Þá hefur Ívar Guðjónsson verið úrskurðaður í sjö daga gæsluvarðhald. 14. janúar 2011 14:15
Halldór kemur á sunnudaginn Halldór J. Kristjánsson, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, er væntanlegur til Íslands á næstu dögum. Þetta staðfestir lögmaður hans í samtali við Vísi. Halldór er staðsettur í Kanada, þar sem hann er búsettur, en það stefnir allt í að hann komi á sunnudaginn, staðfestir Friðjón Örn Friðjónsson, lögmaður hans, í samtali við Vísi. 14. janúar 2011 11:07
Saksóknari spurðist fyrir um Björgólf Sérstakur saksóknari hafði samband við lögmann Björgólfs Guðmundssonar og spurðist fyrir um Björgólf í gær vegna rannsóknar embættisins á Landsbankanum. 14. janúar 2011 15:13
Allir með réttarstöðu sakborninga - myndskeið Sjömenningarnir sem yfirheyrðir voru af sérstökum saksóknara í gær eru allir með réttarstöðu sakborninga, samkvæmt upplýsingum Vísis. Yfirheyrslur stóðu lang fram á kvöld í gær. Að þeim loknum var gæsluvarðhalds krafist yfir Sigurjóni Þ. Árnasyni og Ívari Guðjónssyni sem báðir störfuðu hjá gamla Landsbankanum. Dómari mun úrskurða um gæsluvarðhaldskröfuna klukkan tvö í dag. 14. janúar 2011 11:32
Ívar og Sigurjón gistu fangageymslur Sigurjón Þ. Árnason fyrrverandi bankastjóri Landsbankans og Ívar Guðjónsson, fyrrverandi forstöðumaður í bankanum, voru leiddir fyrir héraðsdómara laust fyrir miðnætti, þar sem Ólafur Þór Hauksson sérstakur saksóknari hafði krafist gæsluvarðhaldsúrskurðar yfir þeim. 14. janúar 2011 07:00
Úrskurður um gæsluvarðhald eftir hádegi Dómari mun úrskurða um gæsluvarðhaldskröfu yfir Sigurjóni Þ. Árnasyni, fyrrverandi bankastjóra Landsbankans, og Ívari Guðjónssyni, fyrrverandi forstöðumanni í bankanum, klukkan tvö í dag. Þeir Sigurjón og Ívar voru leiddir fyrir dómara um miðnættið í gær eftir að hafa verið í yfirheyrslum hjá sérstökum saksóknara allan daginn. 14. janúar 2011 09:14
Halldór væntanlegur til landsins Sérstakur saksóknari yfirheyrði í gær sjö starfsmenn gamla Landsbankans vegna rannsóknar á meintri stórfelldri markaðsmisnotkun fyrir hrun. Nokkrir voru handteknir. Tugmilljarðar viðskipta eru undir í rannsókninni. 14. janúar 2011 06:00
Sigurður Bollason boðaður í skýrslutöku Sigurður Bollason, fjárfestir, hefur verið boðaður í skýrslutöku hjá sérstökum saksóknara vegna rannsóknar embættisins á meintri markaðsmisnotkun Landsbanka Íslands. 14. janúar 2011 17:32