Innlent

Svavar Halldórsson braut gegn siðareglum

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Svavar Halldórsson fréttamaður.
Svavar Halldórsson fréttamaður.
Svavar Halldórsson fréttamaður á RÚV gerðist brotlegur við siðareglur Blaðamannafélags Íslands samkvæmt úrskurði sem birtur var í dag. Vottar Jehóvar kærðu Svavar til siðanefndar BÍ vegna umfjöllunar um meint kynferðisofbeldi innan Votta Jehóva í nóvember síðastliðnum. Vottar Jehóva sökuðu Svavar um ærumeiðingar í umfjöllun sinni. Siðanefndin komst að þeirri niðurstöðu að Svavar hafi gerst sekur um brot á 3. grein siðareglna Blaðamannafélags Íslands og að brot hans væri ámælisvert.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×