Rússneskur sportbílaframleiðandi í Formúlu 1 7. febrúar 2011 15:14 Marissia Virgin liðið kynnti bíl sinn í London í Dag. Rússneski bílaframleiðandinn Marussia er formlega kominn í Formúlu 1 og frumsýndi Marrussia Virgin liðið nýjan bíl sinn í London í dag. Fyrirtækið keypti hlut í Virgin liðinu, sem Richard Branson hefur stýrt og Rússinn Nikolay Fomenko er einn af yfirmönnum liðsins. Fomenko er forseti Marussia í sínu heimalandi og er stoltur af tengingunni við Formúlu 1. "Við erum ákaflega stoltir af því að Marussia er ekki aðeins hluti af útliti bílsins, heldur ber hann nafnið. Ég er sérstaklega ánægður með það að við ökum með rússneskt keppnisskírteini 2011. Það þýðir að við getum hlakkað til að sjá rússneska fánann þegar við komust í fyrsta skipti á verðlaunapall",sagði Fomenko í tilkynningu frá liðinu í dag. Ökumenn Marussia Virgin Racing eru Þjóðverjinn Timo Glock og nýliðinn Jerome d' Ambrosio frá Belgíu. "Markmið okkar í ár er að komast á leiðarenda í öllum mótum og komast í aðra umferð tímatökunnar reglulega. Við þurfum að taka lítill en rösk skref á þessu tímabili, til að næta stöðu okkar. Ég er spenntur hvað framtíðina varðar og að skipast á upplýsingum á milli Formúlu 1 liðsins og bílaframleiðslunnar", sagði Fomenko, en Marussia er sportbílaframleiðandi, eins og Ferrari. Meira um Marussia Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Rússneski bílaframleiðandinn Marussia er formlega kominn í Formúlu 1 og frumsýndi Marrussia Virgin liðið nýjan bíl sinn í London í dag. Fyrirtækið keypti hlut í Virgin liðinu, sem Richard Branson hefur stýrt og Rússinn Nikolay Fomenko er einn af yfirmönnum liðsins. Fomenko er forseti Marussia í sínu heimalandi og er stoltur af tengingunni við Formúlu 1. "Við erum ákaflega stoltir af því að Marussia er ekki aðeins hluti af útliti bílsins, heldur ber hann nafnið. Ég er sérstaklega ánægður með það að við ökum með rússneskt keppnisskírteini 2011. Það þýðir að við getum hlakkað til að sjá rússneska fánann þegar við komust í fyrsta skipti á verðlaunapall",sagði Fomenko í tilkynningu frá liðinu í dag. Ökumenn Marussia Virgin Racing eru Þjóðverjinn Timo Glock og nýliðinn Jerome d' Ambrosio frá Belgíu. "Markmið okkar í ár er að komast á leiðarenda í öllum mótum og komast í aðra umferð tímatökunnar reglulega. Við þurfum að taka lítill en rösk skref á þessu tímabili, til að næta stöðu okkar. Ég er spenntur hvað framtíðina varðar og að skipast á upplýsingum á milli Formúlu 1 liðsins og bílaframleiðslunnar", sagði Fomenko, en Marussia er sportbílaframleiðandi, eins og Ferrari. Meira um Marussia
Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira