„Þetta er eins og í amerískri bíómynd“ 11. janúar 2011 20:26 Um eitt hundrað þúsund heimili í áströlsku borginni Brisbane gætu farið undir vatn á næsta sólarhringum. Íslendingur sem þar býr segir íbúa byrjaða að hamstra nauðsynjavörur enda flóðin þar þau verstu í meira hundrað ár. Eftir nær stanslausar rigningar síðan í september er ástandið í Queensland orðið afar alvarlegt. Tíu fórust þegar skyndiflóð skullu á bænum Towooba í gær en nú hækkar vatnsyfirborðið í ánni sem rennur í gegn um Brisbane, langstærstu borg Queenslands en þar búa tvær milljónir manna. Yfirborðið hækkaði um tvo metra í dag. En spár gera ráð fyrir að vatnstyfirborðið eigi eftir að hækka um þrjá og hálfan metra í viðbót. Rafmagn verður tekið af stórum hluta borgarinnar á morgun og íbúar eru byrjaðir að búa sig undir það versta. „Það er mikil spenna hérna og mikið panik í dag. Fólk fór að hamstra í búðum við fórum í eina búð og ætluðum að kaupa okkur vatn og þess háttar, en það var allt búið," segir Björgvin Þorsteinsson, verkfræðingur sem býr í Brisbane. Um 200 íslendingar búa í Brisbane og nágrenni. Björgvin býr þar ásamt konu sinni sem er kasólétt og átta ára dóttur þeirra. Þau ætla að flýja heimili sitt vegna þeirrar óvissu sem einkennir ástandið. Almannavarnir séu ekki öflugar og alls óvíst hvort aðgangur að vatni og helstu nauðsynjum verði greiður næstu daga. „Þetta er svo óghuganlegt, þetta er risastór á sem hækkar janft og þétt. Og allt í einu fannst dóttur minni, þegar við vorum í bílskúrnum í dag, að hún gæti ekki farið neitt og fór að gráta. Þetta er eins og í amerískri bíómynd, þetta er eins og stríðsástand, þú getur ekkert gert," segir Björgvin að lokum. Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira
Um eitt hundrað þúsund heimili í áströlsku borginni Brisbane gætu farið undir vatn á næsta sólarhringum. Íslendingur sem þar býr segir íbúa byrjaða að hamstra nauðsynjavörur enda flóðin þar þau verstu í meira hundrað ár. Eftir nær stanslausar rigningar síðan í september er ástandið í Queensland orðið afar alvarlegt. Tíu fórust þegar skyndiflóð skullu á bænum Towooba í gær en nú hækkar vatnsyfirborðið í ánni sem rennur í gegn um Brisbane, langstærstu borg Queenslands en þar búa tvær milljónir manna. Yfirborðið hækkaði um tvo metra í dag. En spár gera ráð fyrir að vatnstyfirborðið eigi eftir að hækka um þrjá og hálfan metra í viðbót. Rafmagn verður tekið af stórum hluta borgarinnar á morgun og íbúar eru byrjaðir að búa sig undir það versta. „Það er mikil spenna hérna og mikið panik í dag. Fólk fór að hamstra í búðum við fórum í eina búð og ætluðum að kaupa okkur vatn og þess háttar, en það var allt búið," segir Björgvin Þorsteinsson, verkfræðingur sem býr í Brisbane. Um 200 íslendingar búa í Brisbane og nágrenni. Björgvin býr þar ásamt konu sinni sem er kasólétt og átta ára dóttur þeirra. Þau ætla að flýja heimili sitt vegna þeirrar óvissu sem einkennir ástandið. Almannavarnir séu ekki öflugar og alls óvíst hvort aðgangur að vatni og helstu nauðsynjum verði greiður næstu daga. „Þetta er svo óghuganlegt, þetta er risastór á sem hækkar janft og þétt. Og allt í einu fannst dóttur minni, þegar við vorum í bílskúrnum í dag, að hún gæti ekki farið neitt og fór að gráta. Þetta er eins og í amerískri bíómynd, þetta er eins og stríðsástand, þú getur ekkert gert," segir Björgvin að lokum.
Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira