Íslendingar eru fésbókaróð þjóð JMG skrifar 11. mars 2011 22:02 Um áttatíu prósent Íslendinga nota samskiptasíðuna Facebook. Markaðsstjóri Facebook segir fyrirtæki nýta sér síðuna í auknum mæli til að nálgast neytendur á nýjan hátt. Rick Kelley markaðsstjóri Facebook í Evrópu, Miðausturlöndum og Asíu hélt fyrirlestur á markaðsráðstefnu Nordic eMarketing í Smárabíó í dag. Hann sagði sig knúinn til að koma hingað til lands og kynnast þessarri Facebook óðu þjóð. „Mér finnst fólkið hafa tileinkað sér þennan vettvang mjög vel. Rúm 80% íslensku þjóðarinnar nota Facebook að minnsta kosti einu sinni í mánuði. Og ekki bara einu sinni í mánði. Um 60% nota hana sex daga í viku," segir Rick Kelley. Rick segir Facebook hafa breytt því hvernig fólk skoðar internetið. „Þetta er orðið miklu persónulegra. Nú fer maður á fréttasíðu og sér kannski grein sem vinir manns hafa mælt með. En áður var það almenningsálitið eða það sem ritstjórarnir vildu að maður læsi. Ef maður flakkar um Netið og tekur vini sína með sér hefur það meira gildi fyrir mann því áhugamál manns sjálfs eru oft þau sömu og hjá vinum manns," segir hann. Því sé Facebook mikilvægur tengiliður fyrir markaðsfólk við viðskiptavini. Fjöldi fyrirtækja hafa áttað sig á þessu og yfir 10 þúsund heimasíður á dag eru að innleiða Facebook svo að fólk geti mælt með vörum og þjónustu til vina sinna. „Eftir því sem fleiri fyrirtæki gera það og nýta sér kosti Facebook og samþætta það sínum eigin síðum, vörum og auglýsingum verður þetta betri upplifun fyrir alla," segir Kelley að lokum. Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Fleiri fréttir Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Sjá meira
Um áttatíu prósent Íslendinga nota samskiptasíðuna Facebook. Markaðsstjóri Facebook segir fyrirtæki nýta sér síðuna í auknum mæli til að nálgast neytendur á nýjan hátt. Rick Kelley markaðsstjóri Facebook í Evrópu, Miðausturlöndum og Asíu hélt fyrirlestur á markaðsráðstefnu Nordic eMarketing í Smárabíó í dag. Hann sagði sig knúinn til að koma hingað til lands og kynnast þessarri Facebook óðu þjóð. „Mér finnst fólkið hafa tileinkað sér þennan vettvang mjög vel. Rúm 80% íslensku þjóðarinnar nota Facebook að minnsta kosti einu sinni í mánuði. Og ekki bara einu sinni í mánði. Um 60% nota hana sex daga í viku," segir Rick Kelley. Rick segir Facebook hafa breytt því hvernig fólk skoðar internetið. „Þetta er orðið miklu persónulegra. Nú fer maður á fréttasíðu og sér kannski grein sem vinir manns hafa mælt með. En áður var það almenningsálitið eða það sem ritstjórarnir vildu að maður læsi. Ef maður flakkar um Netið og tekur vini sína með sér hefur það meira gildi fyrir mann því áhugamál manns sjálfs eru oft þau sömu og hjá vinum manns," segir hann. Því sé Facebook mikilvægur tengiliður fyrir markaðsfólk við viðskiptavini. Fjöldi fyrirtækja hafa áttað sig á þessu og yfir 10 þúsund heimasíður á dag eru að innleiða Facebook svo að fólk geti mælt með vörum og þjónustu til vina sinna. „Eftir því sem fleiri fyrirtæki gera það og nýta sér kosti Facebook og samþætta það sínum eigin síðum, vörum og auglýsingum verður þetta betri upplifun fyrir alla," segir Kelley að lokum.
Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Fleiri fréttir Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Sjá meira