Þórey Rósa: Samheldinn hópur í landsliðinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. maí 2011 11:00 Þórey Rósa er hér lengst til vinstri. Með henni á myndinni eru Anna Úrsúla Guðmundsdóttir og Rakel Dögg Bragadóttir. Mynd/Valli Þórey Rósa Stefánsdóttir er nú aftur komin í íslenska landsliðið í handbolta eftir nokkra fjarveru. Reyndar hefur hún ekkert spilað síðan hún byrjaði að spila á meginlandi Evrópu fyrir tæpum tveimur árum síðan. Hún var fyrst í Hollandi í eitt og hálft ár en hefur leikið með þýska liðinu Oldenburg síðan í febrúar. „Þetta hefur gengið ágætlega hjá mér," sagði hún í samtali við Vísi en Ísland mætir í dag sterku liði Svíþjóðar í æfingaleik í Vodafone-höllinni. Leikurinn hefst klukkan 16.00. „Oldenburg er með mjög gott lið sem hefur verið að berjast um meistaratitilinn í Þýskalandi auk þess sem að það hefur náð góðum árangri í Evrópukeppninni." „Mér gekk nokkuð erfiðlega fyrst um sinn að fá að spila en það gekk betur eftir því sem leið á leiktíðina. Mér tókst svo að skora einhver mörk og fannst mér nýta þær mínútur sem ég fékk mjög vel." Ísland keppti á sínu fyrsta stórmóti í desember síðastliðnum en Þórey Rósa missti af því. „Ég er núna búin að bíða eftir þessu tækifæri í tvö ár og var ákveðin í því að standa mig þegar ég það kæmi. Ég komst núna í gegnum niðurskurðinn og er ánægð með það." „Það ríkir mikil samkeppni um stöður í landsliðinu og þannig á það að vera. Mér líst rosalega vel á hópinn - hann er mjög samheldinn og góður. Ég er spennt fyrir þessum leikjum sem eru fram undan. Þetta verður vissulega erfitt en á góðum degi getum við vel staðið í þessum sterku liðum." Íslenski handboltinn Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Sjá meira
Þórey Rósa Stefánsdóttir er nú aftur komin í íslenska landsliðið í handbolta eftir nokkra fjarveru. Reyndar hefur hún ekkert spilað síðan hún byrjaði að spila á meginlandi Evrópu fyrir tæpum tveimur árum síðan. Hún var fyrst í Hollandi í eitt og hálft ár en hefur leikið með þýska liðinu Oldenburg síðan í febrúar. „Þetta hefur gengið ágætlega hjá mér," sagði hún í samtali við Vísi en Ísland mætir í dag sterku liði Svíþjóðar í æfingaleik í Vodafone-höllinni. Leikurinn hefst klukkan 16.00. „Oldenburg er með mjög gott lið sem hefur verið að berjast um meistaratitilinn í Þýskalandi auk þess sem að það hefur náð góðum árangri í Evrópukeppninni." „Mér gekk nokkuð erfiðlega fyrst um sinn að fá að spila en það gekk betur eftir því sem leið á leiktíðina. Mér tókst svo að skora einhver mörk og fannst mér nýta þær mínútur sem ég fékk mjög vel." Ísland keppti á sínu fyrsta stórmóti í desember síðastliðnum en Þórey Rósa missti af því. „Ég er núna búin að bíða eftir þessu tækifæri í tvö ár og var ákveðin í því að standa mig þegar ég það kæmi. Ég komst núna í gegnum niðurskurðinn og er ánægð með það." „Það ríkir mikil samkeppni um stöður í landsliðinu og þannig á það að vera. Mér líst rosalega vel á hópinn - hann er mjög samheldinn og góður. Ég er spennt fyrir þessum leikjum sem eru fram undan. Þetta verður vissulega erfitt en á góðum degi getum við vel staðið í þessum sterku liðum."
Íslenski handboltinn Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti