Halldór: Ég skil ekki alveg viðkvæmnina Erla Hlynsdóttir skrifar 21. febrúar 2011 16:15 Halldór Halldórsson. „Mér dettur ekki í hug að ráðast á þessa mikilvægu stétt, kennara. Það er alveg af og frá. Ég er einfaldlega að vitna í skýrslu OECD," segir Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. Félag grunnskólakennara gagnrýnir harðlega að Halldór hafi rætt þá staðreynd að kennarar á Íslandi nýta aðeins 34,7% af vinnutímasínum til eiginlegrar kennslu, sem er langt undir meðaltali annarra OECD-ríkja. Halldór viðraði þá hugmynd að kennsluskyldan yrði aukin til að mæta hagræðingarkröfum í í skólastarfi. Í yfirlýsingu sem Félag grunnskólakennara sendi frá sér var Halldór sakaður um árásir í garð kennara. Halldór segir þessi viðbrögð koma sér nokkuð á óvart. „Ég skil ekki alveg viðkvæmnina. Mitt hlutverk er að ræða leiðir til að ná fram lækkun rekstarkostnaðar sveitarfélaga en um leið hvernig er best að verja skólastarfið sem mest," segir Halldór. Hann segist bæði hafa rætt þessi atriði beint við fjölda grunnskólakennara og að þeim hafi þótt mikilvægt að taka þessa umræðu, þó erfið sé. Halldór leggur áherslu á að Samband íslenskra sveitarfélaga hafi beitt sér fyrir því að samræma aðgerðir í rekstrarniðurskurði um allt land og telur að það auki jafnræði nemenda til náms, óháð því hvar þeir búa. „Sveitarfélögin hafa verið að fara misjafnar leiðir og það dregur að okkar mati úr jafnrétti til náms," segir Halldór. Tengdar fréttir Nýta tæp 35% af tíma sínum í kennslu Kennarar á Íslandi nýta einungis um 34,7% af vinnutíma sínum í kennslu sem er langt undir meðaltali annarra OECD ríkja. Hægt væri að lækka rekstrarkostnað umtalsvert með því að hækka kennsluhlutfall kennara að mati Sambands íslenskra sveitarfélaga. 19. febrúar 2011 18:52 Saka Halldór um árásir og andúð í garð kennara "Ekki verður annað séð en að inngrip formanns Sambands sveitarfélaga sé eingöngu ætlað að skapa andúð almennings á störfum kennara. Með því er verið að reyna að réttlæta áframhaldandi niðurskurð sveitarfélaga í skólamálum," segir í yfirlýsingu sem Félag grunnskólakennara hefur sent frá sér. 21. febrúar 2011 15:28 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
„Mér dettur ekki í hug að ráðast á þessa mikilvægu stétt, kennara. Það er alveg af og frá. Ég er einfaldlega að vitna í skýrslu OECD," segir Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. Félag grunnskólakennara gagnrýnir harðlega að Halldór hafi rætt þá staðreynd að kennarar á Íslandi nýta aðeins 34,7% af vinnutímasínum til eiginlegrar kennslu, sem er langt undir meðaltali annarra OECD-ríkja. Halldór viðraði þá hugmynd að kennsluskyldan yrði aukin til að mæta hagræðingarkröfum í í skólastarfi. Í yfirlýsingu sem Félag grunnskólakennara sendi frá sér var Halldór sakaður um árásir í garð kennara. Halldór segir þessi viðbrögð koma sér nokkuð á óvart. „Ég skil ekki alveg viðkvæmnina. Mitt hlutverk er að ræða leiðir til að ná fram lækkun rekstarkostnaðar sveitarfélaga en um leið hvernig er best að verja skólastarfið sem mest," segir Halldór. Hann segist bæði hafa rætt þessi atriði beint við fjölda grunnskólakennara og að þeim hafi þótt mikilvægt að taka þessa umræðu, þó erfið sé. Halldór leggur áherslu á að Samband íslenskra sveitarfélaga hafi beitt sér fyrir því að samræma aðgerðir í rekstrarniðurskurði um allt land og telur að það auki jafnræði nemenda til náms, óháð því hvar þeir búa. „Sveitarfélögin hafa verið að fara misjafnar leiðir og það dregur að okkar mati úr jafnrétti til náms," segir Halldór.
Tengdar fréttir Nýta tæp 35% af tíma sínum í kennslu Kennarar á Íslandi nýta einungis um 34,7% af vinnutíma sínum í kennslu sem er langt undir meðaltali annarra OECD ríkja. Hægt væri að lækka rekstrarkostnað umtalsvert með því að hækka kennsluhlutfall kennara að mati Sambands íslenskra sveitarfélaga. 19. febrúar 2011 18:52 Saka Halldór um árásir og andúð í garð kennara "Ekki verður annað séð en að inngrip formanns Sambands sveitarfélaga sé eingöngu ætlað að skapa andúð almennings á störfum kennara. Með því er verið að reyna að réttlæta áframhaldandi niðurskurð sveitarfélaga í skólamálum," segir í yfirlýsingu sem Félag grunnskólakennara hefur sent frá sér. 21. febrúar 2011 15:28 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Nýta tæp 35% af tíma sínum í kennslu Kennarar á Íslandi nýta einungis um 34,7% af vinnutíma sínum í kennslu sem er langt undir meðaltali annarra OECD ríkja. Hægt væri að lækka rekstrarkostnað umtalsvert með því að hækka kennsluhlutfall kennara að mati Sambands íslenskra sveitarfélaga. 19. febrúar 2011 18:52
Saka Halldór um árásir og andúð í garð kennara "Ekki verður annað séð en að inngrip formanns Sambands sveitarfélaga sé eingöngu ætlað að skapa andúð almennings á störfum kennara. Með því er verið að reyna að réttlæta áframhaldandi niðurskurð sveitarfélaga í skólamálum," segir í yfirlýsingu sem Félag grunnskólakennara hefur sent frá sér. 21. febrúar 2011 15:28