Áfram Kastljós! Skúli Bjarnason skrifar 24. nóvember 2011 06:00 Mikið var gaman að sjá ritstjóra Kastljóssins á dögunum ganga skörulega fram í því að hjálpa útrásarvíkingum og aðstoðarmönnum þeirra að veikja trúverðugleika forstjóra Fjármálaeftirlitsins. Ekki vafðist fyrir Sigmari að bregða sér bæði í hlutverk sækjanda og dómara og leita svo liðsinnis álitsgjafa úr innsta hring. Svona á að gera þetta! Svo hefur hann staðið þétt með einhliða umfjöllun þáttarins þegar bornar hafa verið brigður á áreiðanleika hennar. Álitsgjafinn skreið í felur en þáttarstjórnandinn bara bætti í, „Kastljós stendur við sitt“, jafnvel þó enn hafi engin ný gögn verið lögð fram um hugsanlegt vanhæfi forstjórans. Til hvers líka að gefa embættismönnum ríkisins frið til að starfa og færi á að moka flórinn? Er ekki miklu nær að reisa útrásarvíkingana á lappirnar sem fyrst og bjóða upp í dans á ný? Ekki láta þitt eftir liggja, Sigmar. Nú skulu allar rannsóknir gerðar ótrúverðugar á ameríska vísu, öllu fokkað upp og rannsóknarmenn staursettir. Forstjóri FME vann í banka, að vísu ríkisbanka löngu fyrir einkavæðingu, - en banka samt. Nú skal hann sanna að hann hafi ekki framið þar einhver myrkraverk. Hann hlýtur að vera vanhæfur fyrst álitsgjafinn segir það. Þar talar reyndur maður sem sat sjálfur í stjórn einkabanka fyrir hrun! Það er rétt að láta rannsaka hann aftur og aftur og einu sinni enn. Forstjórinn skal víkja fyrir það eitt að hafa starfað í banka. En þurfti ekki bankasýsluforstjórinn einmitt að hætta áður en hann byrjaði af því að hann hafði aldrei unnið í banka? Vandratað er meðalhófið. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Tölfræði og raunveruleikinn Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason skrifar Sjá meira
Mikið var gaman að sjá ritstjóra Kastljóssins á dögunum ganga skörulega fram í því að hjálpa útrásarvíkingum og aðstoðarmönnum þeirra að veikja trúverðugleika forstjóra Fjármálaeftirlitsins. Ekki vafðist fyrir Sigmari að bregða sér bæði í hlutverk sækjanda og dómara og leita svo liðsinnis álitsgjafa úr innsta hring. Svona á að gera þetta! Svo hefur hann staðið þétt með einhliða umfjöllun þáttarins þegar bornar hafa verið brigður á áreiðanleika hennar. Álitsgjafinn skreið í felur en þáttarstjórnandinn bara bætti í, „Kastljós stendur við sitt“, jafnvel þó enn hafi engin ný gögn verið lögð fram um hugsanlegt vanhæfi forstjórans. Til hvers líka að gefa embættismönnum ríkisins frið til að starfa og færi á að moka flórinn? Er ekki miklu nær að reisa útrásarvíkingana á lappirnar sem fyrst og bjóða upp í dans á ný? Ekki láta þitt eftir liggja, Sigmar. Nú skulu allar rannsóknir gerðar ótrúverðugar á ameríska vísu, öllu fokkað upp og rannsóknarmenn staursettir. Forstjóri FME vann í banka, að vísu ríkisbanka löngu fyrir einkavæðingu, - en banka samt. Nú skal hann sanna að hann hafi ekki framið þar einhver myrkraverk. Hann hlýtur að vera vanhæfur fyrst álitsgjafinn segir það. Þar talar reyndur maður sem sat sjálfur í stjórn einkabanka fyrir hrun! Það er rétt að láta rannsaka hann aftur og aftur og einu sinni enn. Forstjórinn skal víkja fyrir það eitt að hafa starfað í banka. En þurfti ekki bankasýsluforstjórinn einmitt að hætta áður en hann byrjaði af því að hann hafði aldrei unnið í banka? Vandratað er meðalhófið.
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar