Lífið

Skúrkur afhjúpaður í Týndu kynslóðinni

Í Týndu kynslóðinni í kvöld verður frumsýndur nýr dagskrárliður sem kallast Sönn íslensk swagamál. Þar verður hulunni svipt af skúrkinum Steinari Bárðarsyni sem Týnda kynslóðin vill meina að hafi farið illa með marga íslenska tónlistarmenn og sé núverandi umboðsmaður stúlknasveitarinnar Charlies.

Aðalgestur þáttarins verður Egill Einarsson, betur þekktur sem Gillz. Egill mun meðal annars tala um hvernig foreldrar hans og amma og afi brugðust við þegar hann mætti í sitt fyrsta blaðaviðtal undir hinni grófu fyrirsögn: Við sprengjum í kellingarnar sem þið runkið ykkur yfir.

Frábær þáttur í vændum í kvöld. Týnda kynslóðin er í opinni dagskrá á Stöð 2 og hér á Vísi klukkan 19.30.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.