Erlent

Kreppa, hamfarir, byltingar og mótmæli

Náttúruhamfarir í Japan Hinn 11. mars varð jarðskjálfti úti af norðausturströnd Japans sem mældist 9 stig, sá stærsti sem orðið hefur þar á seinni öldum. Í framhaldinu lagði risaflóðbylgja stóran hluta strandbyggðarinnar í rúst. Þar á meðal urðu miklar skemmdir á kjarnorkuveri í Fukushima. Meira en 18.000 manns létust og hundruð þúsunda misstu heimili sín.norordicphotos/AFP
Náttúruhamfarir í Japan Hinn 11. mars varð jarðskjálfti úti af norðausturströnd Japans sem mældist 9 stig, sá stærsti sem orðið hefur þar á seinni öldum. Í framhaldinu lagði risaflóðbylgja stóran hluta strandbyggðarinnar í rúst. Þar á meðal urðu miklar skemmdir á kjarnorkuveri í Fukushima. Meira en 18.000 manns létust og hundruð þúsunda misstu heimili sín.norordicphotos/AFP
Erlendar fréttir ársins 2011 hafa markast af náttúruhamförum, efnahagserfiðleikum og þjóðfélagsólgu, bæði í ríkjum arabaheimsins og kreppulöndum Vesturheims, eins og sjá má á myndum frá nokkrum helstu viðburðum ársins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×