Eignatjón hjá Íslendingum í Christchurch - brúðkaupsgestirnir óhultir 22. febrúar 2011 12:46 Kaþólska kirkjan í Christchurch er illa farin eftir jarðskjálftann Mynd/AP Fjórtán manna hópur Íslendinga sem fór til Christchurch á Nýja Sjálandi til að vera viðstaddur brúðkaup er heill á húfi. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu er ekki vitað til annars en að þeir Íslendingar sem eru á svæðinu séu óhultir eftir jarðskjálftann sem þar reið yfir. Tugir Íslendinga búa í Christchurch, mikið af fjölskyldufólki. Urður Gunnarsdóttir, upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins, segir starfsmenn ráðuneytisins hafa unnið að því í allan morgunn að fá fregnir af Íslendingum í borgunni. Ljóst er að hluti þeirra hefur orðið fyrir nokkru eignatjóni. Fjöldi húsa er hruninn og fjöldi fólks lét lífið þegar hús hrundi á tvo strætisvagna. Alls er vitað um á sjöunda tug látinna í borginni. Síðasta haust urðu miklar skemmdir í Christchruch er jarðskjálfti upp á 7 stig á Richter reið yfir hana en ekkert manntjón varð af völdum þess skjálfta. Tengdar fréttir Ekkert heyrst frá Íslendingum í Christchurch - hópur á leið í brúðkaup Utanríkisráðuneytið hefur enn ekki náð í neina Íslendinga í Christchurch á Nýja Sjálandi eftir að öflugur jarðskjálfti reið yfir borgina. Jarðskjálftinn var um hádegisbil að staðartíma en um miðnætti að íslenskum tíma. Vitað er að hópur Íslendinga var á leið til borgarinnar til að vera viðstaddur brúðkaup. Auk þess er talsverður fjöldi Íslendinga sem er þar búsettur. Ekki fást þó nákvæmar upplýsingar um það frá ráðuneytinu. 22. febrúar 2011 09:52 Íslendingur í Christchurch: Allt úr skorðum Líney Weishappel býr í Christchurch, þar sem öflugur jarðskjálfti reið yfir í nótt, ásamt manni sínum og tveimur börnum. Hún var við vinnu í miðborginni þegar skjálftinn reið yfir. „Hann hefur varað í svona 20 sekúndur og þetta var mjög mikill hristingur." Líney segist hafa búið á Íslandi sumarið 2000 þegar tveir öflugir skjálftar skullu á með skömmu millibili og segir hún að skjálftinn í gær hafi verið mun öflugri. Heima hjá Líney fór allt úr skorðum, vatnspípur hrukku í sundur og rafmagnið er farið af. 22. febrúar 2011 12:20 Neyðarástand eftir öflugan jarðskjálfta á Nýja Sjálandi Að minnsta kosti 65 fórust í borginni Christchurch á Nýja Sjálandi eftir að öflugur jarðskjálfti reið yfir borgina um hádegisbilið að staðartíma eða um miðnættið að okkar tíma. 22. febrúar 2011 07:09 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fleiri fréttir Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Sjá meira
Fjórtán manna hópur Íslendinga sem fór til Christchurch á Nýja Sjálandi til að vera viðstaddur brúðkaup er heill á húfi. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu er ekki vitað til annars en að þeir Íslendingar sem eru á svæðinu séu óhultir eftir jarðskjálftann sem þar reið yfir. Tugir Íslendinga búa í Christchurch, mikið af fjölskyldufólki. Urður Gunnarsdóttir, upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins, segir starfsmenn ráðuneytisins hafa unnið að því í allan morgunn að fá fregnir af Íslendingum í borgunni. Ljóst er að hluti þeirra hefur orðið fyrir nokkru eignatjóni. Fjöldi húsa er hruninn og fjöldi fólks lét lífið þegar hús hrundi á tvo strætisvagna. Alls er vitað um á sjöunda tug látinna í borginni. Síðasta haust urðu miklar skemmdir í Christchruch er jarðskjálfti upp á 7 stig á Richter reið yfir hana en ekkert manntjón varð af völdum þess skjálfta.
Tengdar fréttir Ekkert heyrst frá Íslendingum í Christchurch - hópur á leið í brúðkaup Utanríkisráðuneytið hefur enn ekki náð í neina Íslendinga í Christchurch á Nýja Sjálandi eftir að öflugur jarðskjálfti reið yfir borgina. Jarðskjálftinn var um hádegisbil að staðartíma en um miðnætti að íslenskum tíma. Vitað er að hópur Íslendinga var á leið til borgarinnar til að vera viðstaddur brúðkaup. Auk þess er talsverður fjöldi Íslendinga sem er þar búsettur. Ekki fást þó nákvæmar upplýsingar um það frá ráðuneytinu. 22. febrúar 2011 09:52 Íslendingur í Christchurch: Allt úr skorðum Líney Weishappel býr í Christchurch, þar sem öflugur jarðskjálfti reið yfir í nótt, ásamt manni sínum og tveimur börnum. Hún var við vinnu í miðborginni þegar skjálftinn reið yfir. „Hann hefur varað í svona 20 sekúndur og þetta var mjög mikill hristingur." Líney segist hafa búið á Íslandi sumarið 2000 þegar tveir öflugir skjálftar skullu á með skömmu millibili og segir hún að skjálftinn í gær hafi verið mun öflugri. Heima hjá Líney fór allt úr skorðum, vatnspípur hrukku í sundur og rafmagnið er farið af. 22. febrúar 2011 12:20 Neyðarástand eftir öflugan jarðskjálfta á Nýja Sjálandi Að minnsta kosti 65 fórust í borginni Christchurch á Nýja Sjálandi eftir að öflugur jarðskjálfti reið yfir borgina um hádegisbilið að staðartíma eða um miðnættið að okkar tíma. 22. febrúar 2011 07:09 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fleiri fréttir Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Sjá meira
Ekkert heyrst frá Íslendingum í Christchurch - hópur á leið í brúðkaup Utanríkisráðuneytið hefur enn ekki náð í neina Íslendinga í Christchurch á Nýja Sjálandi eftir að öflugur jarðskjálfti reið yfir borgina. Jarðskjálftinn var um hádegisbil að staðartíma en um miðnætti að íslenskum tíma. Vitað er að hópur Íslendinga var á leið til borgarinnar til að vera viðstaddur brúðkaup. Auk þess er talsverður fjöldi Íslendinga sem er þar búsettur. Ekki fást þó nákvæmar upplýsingar um það frá ráðuneytinu. 22. febrúar 2011 09:52
Íslendingur í Christchurch: Allt úr skorðum Líney Weishappel býr í Christchurch, þar sem öflugur jarðskjálfti reið yfir í nótt, ásamt manni sínum og tveimur börnum. Hún var við vinnu í miðborginni þegar skjálftinn reið yfir. „Hann hefur varað í svona 20 sekúndur og þetta var mjög mikill hristingur." Líney segist hafa búið á Íslandi sumarið 2000 þegar tveir öflugir skjálftar skullu á með skömmu millibili og segir hún að skjálftinn í gær hafi verið mun öflugri. Heima hjá Líney fór allt úr skorðum, vatnspípur hrukku í sundur og rafmagnið er farið af. 22. febrúar 2011 12:20
Neyðarástand eftir öflugan jarðskjálfta á Nýja Sjálandi Að minnsta kosti 65 fórust í borginni Christchurch á Nýja Sjálandi eftir að öflugur jarðskjálfti reið yfir borgina um hádegisbilið að staðartíma eða um miðnættið að okkar tíma. 22. febrúar 2011 07:09