„Þetta er eins og í amerískri bíómynd“ 11. janúar 2011 20:26 Um eitt hundrað þúsund heimili í áströlsku borginni Brisbane gætu farið undir vatn á næsta sólarhringum. Íslendingur sem þar býr segir íbúa byrjaða að hamstra nauðsynjavörur enda flóðin þar þau verstu í meira hundrað ár. Eftir nær stanslausar rigningar síðan í september er ástandið í Queensland orðið afar alvarlegt. Tíu fórust þegar skyndiflóð skullu á bænum Towooba í gær en nú hækkar vatnsyfirborðið í ánni sem rennur í gegn um Brisbane, langstærstu borg Queenslands en þar búa tvær milljónir manna. Yfirborðið hækkaði um tvo metra í dag. En spár gera ráð fyrir að vatnstyfirborðið eigi eftir að hækka um þrjá og hálfan metra í viðbót. Rafmagn verður tekið af stórum hluta borgarinnar á morgun og íbúar eru byrjaðir að búa sig undir það versta. „Það er mikil spenna hérna og mikið panik í dag. Fólk fór að hamstra í búðum við fórum í eina búð og ætluðum að kaupa okkur vatn og þess háttar, en það var allt búið," segir Björgvin Þorsteinsson, verkfræðingur sem býr í Brisbane. Um 200 íslendingar búa í Brisbane og nágrenni. Björgvin býr þar ásamt konu sinni sem er kasólétt og átta ára dóttur þeirra. Þau ætla að flýja heimili sitt vegna þeirrar óvissu sem einkennir ástandið. Almannavarnir séu ekki öflugar og alls óvíst hvort aðgangur að vatni og helstu nauðsynjum verði greiður næstu daga. „Þetta er svo óghuganlegt, þetta er risastór á sem hækkar janft og þétt. Og allt í einu fannst dóttur minni, þegar við vorum í bílskúrnum í dag, að hún gæti ekki farið neitt og fór að gráta. Þetta er eins og í amerískri bíómynd, þetta er eins og stríðsástand, þú getur ekkert gert," segir Björgvin að lokum. Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Fleiri fréttir Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Sjá meira
Um eitt hundrað þúsund heimili í áströlsku borginni Brisbane gætu farið undir vatn á næsta sólarhringum. Íslendingur sem þar býr segir íbúa byrjaða að hamstra nauðsynjavörur enda flóðin þar þau verstu í meira hundrað ár. Eftir nær stanslausar rigningar síðan í september er ástandið í Queensland orðið afar alvarlegt. Tíu fórust þegar skyndiflóð skullu á bænum Towooba í gær en nú hækkar vatnsyfirborðið í ánni sem rennur í gegn um Brisbane, langstærstu borg Queenslands en þar búa tvær milljónir manna. Yfirborðið hækkaði um tvo metra í dag. En spár gera ráð fyrir að vatnstyfirborðið eigi eftir að hækka um þrjá og hálfan metra í viðbót. Rafmagn verður tekið af stórum hluta borgarinnar á morgun og íbúar eru byrjaðir að búa sig undir það versta. „Það er mikil spenna hérna og mikið panik í dag. Fólk fór að hamstra í búðum við fórum í eina búð og ætluðum að kaupa okkur vatn og þess háttar, en það var allt búið," segir Björgvin Þorsteinsson, verkfræðingur sem býr í Brisbane. Um 200 íslendingar búa í Brisbane og nágrenni. Björgvin býr þar ásamt konu sinni sem er kasólétt og átta ára dóttur þeirra. Þau ætla að flýja heimili sitt vegna þeirrar óvissu sem einkennir ástandið. Almannavarnir séu ekki öflugar og alls óvíst hvort aðgangur að vatni og helstu nauðsynjum verði greiður næstu daga. „Þetta er svo óghuganlegt, þetta er risastór á sem hækkar janft og þétt. Og allt í einu fannst dóttur minni, þegar við vorum í bílskúrnum í dag, að hún gæti ekki farið neitt og fór að gráta. Þetta er eins og í amerískri bíómynd, þetta er eins og stríðsástand, þú getur ekkert gert," segir Björgvin að lokum.
Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Fleiri fréttir Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Sjá meira