17. júní hátíðadagskrá Fyrir hvern? Iðunn Steinsdóttir skrifar 24. júní 2011 11:00 17. júní 2011 var enginn smáræðis hátíðisdagur. 200 ára afmæli þjóðardýrlingsins Jóns Sigurðssonar. Veðrið var þokkalegt og ég ákvað að drífa mig niður á Austurvöll. Þar með væri ég líka búin að afgreiða göngutúr dagsins en ég bý vestast í Vesturbænum. Ég sá fram á að verða komin á staðinn tíu mínútum áður en athöfnin hæfist og gerði mér vonir um að komast á góðan stað, jafnvel að ná mér í sæti. En þegar inn á völlinn kom blasti við mér undarleg sjón. Stór hluti hans var afgirtur. Innan girðingar stóðu lögregluþjónar og þar var líka upphækkaður pallur með sætum fyrir forsetann og annað íslenskt fyrirfólk. En utan girðingarinnar voru líka Íslendingar, margir með börnin sín. Þeir voru eins og ég komnir til að sjá og heyra það sem fram færi. En vandinn var að fæstir sáu nokkurn skapaðan hlut. Við vorum of langt í burtu og trén sem prýða Austurvöll skyggðu líka á. Ég varð reið og fúl. Af hverju máttum við ekki fylgjast með? Var þessi hátíð ekki fyrir okkur öll? Var hún bara fyrir nokkra útvalda? Þegar mér er misboðið á ég það til að skauta yfir lög og reglur og á endanum laumaðist ég inn fyrir girðinguna. Þar var ung lögreglukona sem stöðvaði mig. Ég spurði hvernig stæði á þessu og hún sagði að það væri gert til að tryggja öryggið. Við röbbuðum aðeins um málið og kvöddumst með vinsemd. Hún var bara í vinnunni sinni og engin ástæða til að hnýta í hana. Ég fór að svipast um eftir hættulegu fólki. Þarna var kona með regnhlíf sem skagaði hátt upp í loft. Á henni var kóróna og mynd af trúð, sýndist mér. Svo voru einhverjir tveir með lítil spjöld, trúlega með mótmælum. Allt var þetta fólk þögult og áreitti ekki nokkurn mann. Ég gafst upp og hélt af stað heim. Á leiðinni velti ég því fyrir mér hvað væri að gerast í þessu þjóðfélagi. Var hræðslan og hugleysið búið að ná undirtökum í þeim mæli að ekki væri þorandi að halda hátíðadagskrá fyrir almenning ef stjórnmálamenn og annað fyrirfólk væri til staðar? Ég veit ekki hverjir stjórnuðu hér og ákváðu að útiloka okkur en mér finnst þeir aumkunarverðir. Þegar heim kom kveikti ég á sjónvarpinu og þar blasti við mér hátíðin á Austurvelli, nota bene allt sem gerðist innan girðingar. Ég vil því gefa réttum og sléttum Íslendingum það ráð að sitja bara framan við sjónvarpið næst en reyna ekki að sýna einhverja þjóðrækni með því að fara niður á Austurvöll. Það er ekkert fyrir okkur. Ég býst við að þegar upp er staðið hafi ýmsir verið fúlir þegar heim var haldið og þeir höfðu misst af fjörinu. En ég er nokkuð sátt því að ég hafði allavega minn daglega göngutúr upp úr krafsinu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Halldór 19.07.2025 Halldór Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Sjá meira
17. júní 2011 var enginn smáræðis hátíðisdagur. 200 ára afmæli þjóðardýrlingsins Jóns Sigurðssonar. Veðrið var þokkalegt og ég ákvað að drífa mig niður á Austurvöll. Þar með væri ég líka búin að afgreiða göngutúr dagsins en ég bý vestast í Vesturbænum. Ég sá fram á að verða komin á staðinn tíu mínútum áður en athöfnin hæfist og gerði mér vonir um að komast á góðan stað, jafnvel að ná mér í sæti. En þegar inn á völlinn kom blasti við mér undarleg sjón. Stór hluti hans var afgirtur. Innan girðingar stóðu lögregluþjónar og þar var líka upphækkaður pallur með sætum fyrir forsetann og annað íslenskt fyrirfólk. En utan girðingarinnar voru líka Íslendingar, margir með börnin sín. Þeir voru eins og ég komnir til að sjá og heyra það sem fram færi. En vandinn var að fæstir sáu nokkurn skapaðan hlut. Við vorum of langt í burtu og trén sem prýða Austurvöll skyggðu líka á. Ég varð reið og fúl. Af hverju máttum við ekki fylgjast með? Var þessi hátíð ekki fyrir okkur öll? Var hún bara fyrir nokkra útvalda? Þegar mér er misboðið á ég það til að skauta yfir lög og reglur og á endanum laumaðist ég inn fyrir girðinguna. Þar var ung lögreglukona sem stöðvaði mig. Ég spurði hvernig stæði á þessu og hún sagði að það væri gert til að tryggja öryggið. Við röbbuðum aðeins um málið og kvöddumst með vinsemd. Hún var bara í vinnunni sinni og engin ástæða til að hnýta í hana. Ég fór að svipast um eftir hættulegu fólki. Þarna var kona með regnhlíf sem skagaði hátt upp í loft. Á henni var kóróna og mynd af trúð, sýndist mér. Svo voru einhverjir tveir með lítil spjöld, trúlega með mótmælum. Allt var þetta fólk þögult og áreitti ekki nokkurn mann. Ég gafst upp og hélt af stað heim. Á leiðinni velti ég því fyrir mér hvað væri að gerast í þessu þjóðfélagi. Var hræðslan og hugleysið búið að ná undirtökum í þeim mæli að ekki væri þorandi að halda hátíðadagskrá fyrir almenning ef stjórnmálamenn og annað fyrirfólk væri til staðar? Ég veit ekki hverjir stjórnuðu hér og ákváðu að útiloka okkur en mér finnst þeir aumkunarverðir. Þegar heim kom kveikti ég á sjónvarpinu og þar blasti við mér hátíðin á Austurvelli, nota bene allt sem gerðist innan girðingar. Ég vil því gefa réttum og sléttum Íslendingum það ráð að sitja bara framan við sjónvarpið næst en reyna ekki að sýna einhverja þjóðrækni með því að fara niður á Austurvöll. Það er ekkert fyrir okkur. Ég býst við að þegar upp er staðið hafi ýmsir verið fúlir þegar heim var haldið og þeir höfðu misst af fjörinu. En ég er nokkuð sátt því að ég hafði allavega minn daglega göngutúr upp úr krafsinu.
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun