Lífið

Undarleg sýniþörf vægast sagt

myndir/cover media
Courtney Love, söngkona hljómsveitarinnar Hole, klæddi sig úr að ofan á tónleikum í Brasilíu eins og sjá má á myndunum.

Þá má einnig sjá Courtney stilla sér upp í áberandi flegnum síðkjól í myndasafni.

Burtséð frá kjólnum og undarlegri sýniþörf söngkonunnar samdi hún nýverið við útgáfufyrirtækið William Morrow um að skrifa ævisögu sína.  Í bókinni ætlar hún að leggja spilin á borðið þegar kemur að hjónabandi hennar og Kurt Cobain, sem lést árið 1994.

Dragðu Tarot spil fyrir daginn!






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.