Innlent

Máli og menningu lokað

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Verslunin hefur verið rekin að Laugavegi 18.
Verslunin hefur verið rekin að Laugavegi 18.
Eigendur Bókabúðar Máls og menningar að Laugavegi 18 tilkynntu starfsfólki á fundi í kvöld að farið hafi verið fram á gjaldþrotaskipti hjá félaginu sem rekur bókabúðina. Verslunin verður ekki opnuð í fyrramálið.

Bókaverslunin hefur verið rekin að Laugavegi 18 en ekkert liggur fyrir um það hvað verður um húsnæðið þar.

Ítarleg umfjöllun er um Mál og menningu í Fréttablaðinu í fyrramálið.







Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×