Sinubruninn: Rannsaka hvort eldurinn hafi kviknað á nokkrum stöðum í einu 12. janúar 2011 07:59 Fjöldi slökkviliðs- og lögreglumanna barðist fram á nótt við gríðar mikinn sinueld, sem kviknaði í Vatnsmýrinni, skammt frá húsi Íslenskrar erfðagreiningar rétt fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi. Beitt var þremur dælubílum frá slökkviliðinu og öflugum dælubíl frá slökkviliðinu á Reykjavíkurflugvelli, en eldurinn hafði dreifst á augabragði um stórt svæði þegar slökkvilið kom á vettvang. Mikinn reyk lagði yfir stúdentagarðana og var íbúum ráðlagt að loka öllum gluggum. Nokkrum bílum var bjargað frá eldinum á því svæði og voru mannvirki ekki í hættu. Það tók slökkviliðið röskar tvær klukkustundir að ráða niðurlögum eldsins. Ekki er vitað til að neinn hafi leitað læknis vegna reykeitrunar, en megn reykjarlykt barst inn í margar íbúðir í stúdentagörðunum. Eldsupptök eru með öllu óljós, en meðal annars er verið að kanna hvort eldurinn hafi kviknað á nokkrum stöðum nær samtímis. Sé smellt á myndasafnið hér að neðan má sjá myndir sem Vigfús Björnsson, lesandi Vísis, smellti af á vettvangi. Myndatökumaður Stöðvar 2 var einnig á vettvangi og sjá má myndkskeiðið með því að smella á tengilinn. Mynd/ Vigfús BjörnssonMynd/ Vigfús BjörnssonMynd/ Vigfús BjörnssonMynd/ Vigfús BjörnssonMynd/ Vigfús BjörnssonMynd/ Vigfús BjörnssonMynd/ Vigfús BjörnssonMynd/ Vigfús BjörnssonMynd/ Vigfús BjörnssonMynd/ Vigfús BjörnssonMynd/ Vigfús BjörnssonMynd/ Vigfús BjörnssonMynd/ Vigfús BjörnssonMynd/ Vigfús BjörnssonMynd/ Vigfús Björnsson Tengdar fréttir Vatnsmýrin logar Mjög mikill sinubruni er nú í Vatnsmýrinni í Reykjavík, nálægt Norræna húsinu. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins eru „fjölmargir" slökkvibílar á vettvangi. 11. janúar 2011 23:38 „Íbúðin fylltist bara af reyk“ „Ég rétt náði að færa bílinn minn, hann stóð þarna einn í eldinum," segir íbúi á stúdentagörðunum við Eggertsgötu. Hann segist hafa fyrst orðið var við eldinn í Vatnsmýrinni þegar nágranni sinn dinglaði á bjölluna hjá sér og tilkynnti að það væri kviknað í túninu fyrir framan húsið. 11. janúar 2011 23:49 Búið að slökkva eldinn Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins og á flugvellinum í Reykjavík hafa slökkt eldinn að mestu sem logaði í Vatnsmýri í kvöld. Enn logar í glæðum á svæðinu. Mikill sinubruni kviknaði um hálf tólf í kvöld skammt frá Öskju og barst með vindi í átt að Eggertsgötu. 11. janúar 2011 23:57 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Innlent Fleiri fréttir Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum Sjá meira
Fjöldi slökkviliðs- og lögreglumanna barðist fram á nótt við gríðar mikinn sinueld, sem kviknaði í Vatnsmýrinni, skammt frá húsi Íslenskrar erfðagreiningar rétt fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi. Beitt var þremur dælubílum frá slökkviliðinu og öflugum dælubíl frá slökkviliðinu á Reykjavíkurflugvelli, en eldurinn hafði dreifst á augabragði um stórt svæði þegar slökkvilið kom á vettvang. Mikinn reyk lagði yfir stúdentagarðana og var íbúum ráðlagt að loka öllum gluggum. Nokkrum bílum var bjargað frá eldinum á því svæði og voru mannvirki ekki í hættu. Það tók slökkviliðið röskar tvær klukkustundir að ráða niðurlögum eldsins. Ekki er vitað til að neinn hafi leitað læknis vegna reykeitrunar, en megn reykjarlykt barst inn í margar íbúðir í stúdentagörðunum. Eldsupptök eru með öllu óljós, en meðal annars er verið að kanna hvort eldurinn hafi kviknað á nokkrum stöðum nær samtímis. Sé smellt á myndasafnið hér að neðan má sjá myndir sem Vigfús Björnsson, lesandi Vísis, smellti af á vettvangi. Myndatökumaður Stöðvar 2 var einnig á vettvangi og sjá má myndkskeiðið með því að smella á tengilinn. Mynd/ Vigfús BjörnssonMynd/ Vigfús BjörnssonMynd/ Vigfús BjörnssonMynd/ Vigfús BjörnssonMynd/ Vigfús BjörnssonMynd/ Vigfús BjörnssonMynd/ Vigfús BjörnssonMynd/ Vigfús BjörnssonMynd/ Vigfús BjörnssonMynd/ Vigfús BjörnssonMynd/ Vigfús BjörnssonMynd/ Vigfús BjörnssonMynd/ Vigfús BjörnssonMynd/ Vigfús BjörnssonMynd/ Vigfús Björnsson
Tengdar fréttir Vatnsmýrin logar Mjög mikill sinubruni er nú í Vatnsmýrinni í Reykjavík, nálægt Norræna húsinu. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins eru „fjölmargir" slökkvibílar á vettvangi. 11. janúar 2011 23:38 „Íbúðin fylltist bara af reyk“ „Ég rétt náði að færa bílinn minn, hann stóð þarna einn í eldinum," segir íbúi á stúdentagörðunum við Eggertsgötu. Hann segist hafa fyrst orðið var við eldinn í Vatnsmýrinni þegar nágranni sinn dinglaði á bjölluna hjá sér og tilkynnti að það væri kviknað í túninu fyrir framan húsið. 11. janúar 2011 23:49 Búið að slökkva eldinn Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins og á flugvellinum í Reykjavík hafa slökkt eldinn að mestu sem logaði í Vatnsmýri í kvöld. Enn logar í glæðum á svæðinu. Mikill sinubruni kviknaði um hálf tólf í kvöld skammt frá Öskju og barst með vindi í átt að Eggertsgötu. 11. janúar 2011 23:57 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Innlent Fleiri fréttir Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum Sjá meira
Vatnsmýrin logar Mjög mikill sinubruni er nú í Vatnsmýrinni í Reykjavík, nálægt Norræna húsinu. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins eru „fjölmargir" slökkvibílar á vettvangi. 11. janúar 2011 23:38
„Íbúðin fylltist bara af reyk“ „Ég rétt náði að færa bílinn minn, hann stóð þarna einn í eldinum," segir íbúi á stúdentagörðunum við Eggertsgötu. Hann segist hafa fyrst orðið var við eldinn í Vatnsmýrinni þegar nágranni sinn dinglaði á bjölluna hjá sér og tilkynnti að það væri kviknað í túninu fyrir framan húsið. 11. janúar 2011 23:49
Búið að slökkva eldinn Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins og á flugvellinum í Reykjavík hafa slökkt eldinn að mestu sem logaði í Vatnsmýri í kvöld. Enn logar í glæðum á svæðinu. Mikill sinubruni kviknaði um hálf tólf í kvöld skammt frá Öskju og barst með vindi í átt að Eggertsgötu. 11. janúar 2011 23:57