Enn aukast álögur á borgarbúa Jón Hákon Halldórsson skrifar 12. janúar 2011 10:57 Orkuveita Reykjavíkur. Eigendur húsnæðis í Reykjavík geta átt von á hærri álögum frá Orkuveitu Reykjavíkur. Þetta er vegna breytinga á fráveitugjaldi. Breytingarnar hafa í för með sér að fráveitugjaldið mun hér eftir taka mið af stærð húsnæðis, eins og vatnsgjaldið, en ekki fasteignamati eins og hingað til. Fram kemur í tilkynningu frá Orkuveitu Reykjavíkur að áhrif á einstaka gjaldendur eru misjöfn. Í Reykjavík koma þær eignir sem hafa hátt fasteignamat miðað við fermetrafjölda hagstæðar út úr breytingunni en þar sem matið er lágt á hvern fermetra húsnæðis. Eigendur húsnæðis sem er minna en 200 fermetrar og fasteignamat í meðallagi geta átt von á hækkun sem nemur um 12%. Það eru 82% húseigna í Reykjavík. Orkuveitan segir að almennt megi reikna með að hækkunin verði meiri á stærri eignir en rétt sé að ítreka að um meðaltöl er að ræða. Breyting á upphæð gjaldsins fyrir hverja eign veltur alfarið á áðurnefndu samhengi fermetrafjölda og fasteignamats. Þá hefur Orkuveita Reykjavíkur tekið við innheimtu vatns- og fráveitugjalda í þeim fjórum sveitarfélögum þar sem fyrirtækið á og rekur þessar veitur - í Reykjavík, á Akranesi og í Borgarbyggð. Greiðendur munu fá sérstakan álagningarseðil frá OR ásamt upplýsingabæklingi um breytinguna. Hingað til hefur verið greitt fyrir þjónustuna með fasteignagjöldum sveitarfélaganna. Greiðslum samkvæmt álagningunni verður dreift á níu gjalddaga yfir árið og munu greiðendur fá senda greiðsluseðla með rafrænum hætti í heimabanka. Einnig mun gefast kostur á að greiða í einu lagi. Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Tölvuleikir bæta sjón Erlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Fleiri fréttir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Sjá meira
Eigendur húsnæðis í Reykjavík geta átt von á hærri álögum frá Orkuveitu Reykjavíkur. Þetta er vegna breytinga á fráveitugjaldi. Breytingarnar hafa í för með sér að fráveitugjaldið mun hér eftir taka mið af stærð húsnæðis, eins og vatnsgjaldið, en ekki fasteignamati eins og hingað til. Fram kemur í tilkynningu frá Orkuveitu Reykjavíkur að áhrif á einstaka gjaldendur eru misjöfn. Í Reykjavík koma þær eignir sem hafa hátt fasteignamat miðað við fermetrafjölda hagstæðar út úr breytingunni en þar sem matið er lágt á hvern fermetra húsnæðis. Eigendur húsnæðis sem er minna en 200 fermetrar og fasteignamat í meðallagi geta átt von á hækkun sem nemur um 12%. Það eru 82% húseigna í Reykjavík. Orkuveitan segir að almennt megi reikna með að hækkunin verði meiri á stærri eignir en rétt sé að ítreka að um meðaltöl er að ræða. Breyting á upphæð gjaldsins fyrir hverja eign veltur alfarið á áðurnefndu samhengi fermetrafjölda og fasteignamats. Þá hefur Orkuveita Reykjavíkur tekið við innheimtu vatns- og fráveitugjalda í þeim fjórum sveitarfélögum þar sem fyrirtækið á og rekur þessar veitur - í Reykjavík, á Akranesi og í Borgarbyggð. Greiðendur munu fá sérstakan álagningarseðil frá OR ásamt upplýsingabæklingi um breytinguna. Hingað til hefur verið greitt fyrir þjónustuna með fasteignagjöldum sveitarfélaganna. Greiðslum samkvæmt álagningunni verður dreift á níu gjalddaga yfir árið og munu greiðendur fá senda greiðsluseðla með rafrænum hætti í heimabanka. Einnig mun gefast kostur á að greiða í einu lagi.
Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Tölvuleikir bæta sjón Erlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Fleiri fréttir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Sjá meira