Lífið

Allt í rugli bak við tjöldin á Steindanum okkar 2

Eins og gefur að skilja gengur ýmislegt á þegar tekin er upp þáttaröð á borð við Steindan okkar 2. Ekki síst þegar jafnmiklir orkuboltar og Steindi Jr. og leikstjórinn Ágúst Bent eru bakvið tjöldin.

Lesendum Vísis gefst hér tækifæri til að kíkja bak við tjöldin á tökunum á Steindanum okkar 2. Þetta er stórskemmtilegur sex mínútna bútur af nýjum DVD-disk með þáttaröðinni sem kemur út þessa dagana.

Hægt er að horfa á myndbandið hér fyrir ofan og á sjónvarpsvef Vísis.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.