Lífið

Skælbrosandi nýfráskilinn

myndir/cover media
Leikkonan Lea Michele, 25 ára, og leikarinn Ashton Kutcher, 33 ára, voru brosmild á frumsýningu kvikmyndarinnar New Year's Eve í gærkvöldi.

Ashton, sem skildi við eiginkonu sína, leikkonuna Demi Moore 17. nóvember síðastliðinn eftir sex ára hjónaband, skrifaði eftirfarandi á Twitter-síðuna sína: Hjónaband er eitt það erfiðasta í heimi og stundum ganga hlutirnir ekki upp.

Burtséð frá því var Lea klædd í áberandi fallegan Valentino síðkjól og Christian Louboutin skó eins og sjá má á myndunum.

myndir/cover media





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.