Lífið

Andrés Úlfur horfir í vatn

Horft í vatn er ljósmyndasýning sem hefur að geyma 10 vatnamyndir eftir Andrés Úlf, þar sem hver mynd endurspeglar þann lit í því litrófi sem sýningin spannar.

Myndirnar eru teknar á árunum 2006-2011, í ólíku veðri og vindum og á öllum tímum sólarhringsins.

Sýningin verður haldinn á Café Haiti, á Geirsgötu í gömlu verbúðunum og opin öllum frá kl 19:00 þann 10. desember fram til áramóta.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.