Lífið

Barn í staðinn fyrir brúðkaup

myndir/cover media
Söngkonan Jessica Simpson, 31 árs, og unnusti hennar, Eric Johnson, voru mynduð yfirgefa mexíkóskan veitingastað í Los Angeles.

Jessica, sem gengur með sitt fyrsta barn, geislar sem aldrei fyrr eins og sjá má í myndasafni.

Hún ákvað að fresta brúðkaupinu þeirra fram yfir barnsburð.

Dragðu Tarotspil hér.


myndir/cover media





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.