Ætla að auglýsa Grímsstaði á Fjöllum á EES svæðinu 28. nóvember 2011 20:30 Jóhannes Haukur Hauksson, einn eiganda að landinu á Grímsstöðum á Fjöllum. „Nú verðum við að auglýsa jörðina til sölu á evrópska efnahagssvæðinu því þar búa um 500 milljónir manna sem mega kaupa jörðina og þurfa ekki að bera það undir Ögmund,“ segir Jóhannes Haukur Hauksson, landeigandi á Grímsstöðum á Fjöllum, í viðtali við Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni í dag. Hann segir landeigendur, sem eru fjórir, skoða lagalega stöðu sína vegna ákvörðunar Ögmundar Jónassonar, innanríkisráðherra, um að synja eignarhaldsfélagi Huang Nubos að kaupa jörðina á Grímsstöðum. Jóhannes Haukur lítur svo á að Ögmundur hafi verið heldur neikvæður í málflutningi um viðskiptin sem aldrei gengu í gegn. Hann vill kanna það hvort málflutningur hans á fyrri stigum málsins hafi gert hann vanhæfan. Landeigendur eru að vonum afar vonsviknir yfir ákvörðun ráðherrans, enda hefðu þeir hagnast um tæpan milljarð á sölunni. Jóhannesi líst ekki heldur á rök ráðuneytisins þegar þeir synjuðu Nubo, meðal annars vó þungt í rökstuðningi ráðherrans, hversu stór jörðin væri sem Nubo ætlaði að kaupa. „Þegar Ögmundur talar um að það hafi átt að selja 300 ferkílómetra, þá er það einfaldlega rangt,“ segir Jóhannes Haukur og bendir á að heildarstærð jarðarinnar sé í raun 220 ferkílómetrar, en ríkið átti meðal annars 25 prósent af jörðinni, sem voru ekki til sölu. Þá er ótalið landið sem Nubo hafði lýst sig reiðubúinn til þess að afsala sér vegna vatnsréttinda. Hægt er að hlusta á fróðlegt viðtal við Jóhannes Hauk hér. Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Þingfundi slitið án niðurstöðu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Sjá meira
„Nú verðum við að auglýsa jörðina til sölu á evrópska efnahagssvæðinu því þar búa um 500 milljónir manna sem mega kaupa jörðina og þurfa ekki að bera það undir Ögmund,“ segir Jóhannes Haukur Hauksson, landeigandi á Grímsstöðum á Fjöllum, í viðtali við Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni í dag. Hann segir landeigendur, sem eru fjórir, skoða lagalega stöðu sína vegna ákvörðunar Ögmundar Jónassonar, innanríkisráðherra, um að synja eignarhaldsfélagi Huang Nubos að kaupa jörðina á Grímsstöðum. Jóhannes Haukur lítur svo á að Ögmundur hafi verið heldur neikvæður í málflutningi um viðskiptin sem aldrei gengu í gegn. Hann vill kanna það hvort málflutningur hans á fyrri stigum málsins hafi gert hann vanhæfan. Landeigendur eru að vonum afar vonsviknir yfir ákvörðun ráðherrans, enda hefðu þeir hagnast um tæpan milljarð á sölunni. Jóhannesi líst ekki heldur á rök ráðuneytisins þegar þeir synjuðu Nubo, meðal annars vó þungt í rökstuðningi ráðherrans, hversu stór jörðin væri sem Nubo ætlaði að kaupa. „Þegar Ögmundur talar um að það hafi átt að selja 300 ferkílómetra, þá er það einfaldlega rangt,“ segir Jóhannes Haukur og bendir á að heildarstærð jarðarinnar sé í raun 220 ferkílómetrar, en ríkið átti meðal annars 25 prósent af jörðinni, sem voru ekki til sölu. Þá er ótalið landið sem Nubo hafði lýst sig reiðubúinn til þess að afsala sér vegna vatnsréttinda. Hægt er að hlusta á fróðlegt viðtal við Jóhannes Hauk hér.
Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Þingfundi slitið án niðurstöðu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Sjá meira